Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 57

Frjáls verslun - 01.07.1977, Page 57
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Unnið við filmusetningu hjá Skjaldborg. Akureyrarblöðin: Prentbylting nyrðra er vettvangur 57 þúsund meðlima íþrótta- og imgmennafélaga víðs vegar um landið. IÞRÓTTABLAÐIÐ ÁRMÚLA 18. SÍMI 82300. Blöðin breyta um utlit Á undanfömum mánuðum hafa prentsmiðjurnar á Akur- eyri verið að fjárfesta í mörg- um nýjum vélum til þess að geta veitt viðskiptavinum sín- um betri hjónustu. Auk þess að festa kaup á vélabúnaði hef- ur Prentverk Odds Björnssonar einnig flutt í nýtt húsnæði á Gleráreyrum. Þessum nýju vélum hefur fylgt veruleg útlitsbreyting á Akur- eyrarblöðunum, þ.e. Degi, ís- lendingi, Alþýðumanninum og Norðurlandi. Þau hafa smám saman verið að fá á sig svip offsettprentaðra blaða, sem ó- neitanlega er fjölbreyttari en svipur blaða sem unnin eru í blý. OFFSETÞJÓNUSTA í ÖLLUM LITUM í júlí gerðist það svo að ís- lendingur, fyrstur Akureyrar- blaða var unninn að öllu leyti í offset. Blaðið er prentað í Skjaldborg h.f. en það fyrir- tæki hefur nú keypt myndavél, plötugerðartæki og ljóssetning- arvél sem gerir það mögulegt að fullvinna í offsett. Frjáls verslun hafði samband við Björn Eiriksson, framkvæmda- stjóra Skjaldborgar. Hann sagði að þessi nýju tæki hefðu í för með sér gjörbyltingu fyrir fyr- irtækið. Nú væri hægt að bjóða upp á offsettþjónustu í öllum litum, sem væri mikil framför ef tekið væri mið af eldri bún- aði prentsmiðjunnar. En hitt væri Ijóst að þessi endurnýjun á vélakosti fyrirtækisins hefði verið erfið. Lánafyrirgreiðsla væri í lágmarki og hvergi já- kvæðar undirtektir að fá. ÞRJÚ BLÖÐ HJÁ SKJALDBORG Hjá Skjaldborg eru prentuð þrjú Akureyrarblaðanna, þ. e. öll nema Dagur. Dagur er prentaður hjá Prentsmiðju Odds Björnssonar og er það blaða að öllu leyti unnið í off- sett nema setningin sjálf. Hún er enn unnin í blý og verð- ur svo fyrst um sinn. IÐNAÐARBLAÐIÐ Nýtt blað með fréttum og faglegn efni um iðnað. • Kemur út annan hvern mánuð. Áskrifta- og auglýsingasími 82300 IÐNAÐARBLAÐIÐ FV 7 1977 57

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.