Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 66

Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 66
Hringflug Flugfélag íslands hagar áætlunum sínum svo að þú geti r farið með Föxunum fjórðunga á milli. Sparað þér þann tíma og fyrirhöfn, sem bílferð útheimtir og geymt kraftana til að skoða þig vel um á hverjum stað. Það má gista á hóteli, hjá vinum eða styðjast við tjaldið og svefnpokann. Lent er á ísafirði, Akureyri, Egilsstöðum, Höfn og í Reykjavík. Hringlluginu má ljúka á einni viku, en frjálst er að dveljast lengur á hverjum stað og skemmtá sér að vild. Jæja, nútímamaður, hvernig væri að fljúga hringinn í sumar? FLUGFÉLAC /SLAJVDS ÍNNANLANDSFLUG 66 FV 7 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.