Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 68

Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 68
sem allir kunna * meta að if Áttu von á erlendum vmum eða viðskiptamönnum í heimsókn? ★ Ætlarðu að fara sjálf(ur) utan og heimsækja þá i leiðinni? Ár Að skilnaði er engin gjöf handhægari og kærkomnari en bækur frá ICELAND REVIEW ★ Þær geyma minningu um ánægjuleg kynni og minningu um Island — og þeim verður flett aftur og aftur með fjölskyldu og kunnmgjum úti í heimi. Ekki aðems eigulegar bækur, þær eru lika mjög ódýrar (og það fer tiltölulega litið fyrir þeim i farangri). Skoðaðu bækur ICELAND REVIEW áður en þú ákveður að kaupa eitthvað annað Af þeim er enginn svikinn Bækur í sérflokki Bækur með vönduðum enskum texta og Ijósmyndum eftir marga fremstu Ijósmyndara landsins, litauðugar, vel prentaðar og smekklegar í frágangi: Íslandsbók (Har. J. Hamar/ýmsir Ijósmyndarar) Reykjavtkurbók (Jökull Jakobsson/Gunnar Hannesson) Vestmannaeyjabók (Árni Gunnarsson/ýmsir Ijósmyndarar) Akureyrarbók (Kristján frá Djúpalæk/ýmsir Ijósm.) Vatnajökulsbók (Sigurður Þórarinsson/Gunnar Hanness Ásmundarbók (Matthlas Johannessen/ímynd) Verð frá kr. 1. — og nú þjóðsagnasafn í flokki ICELAND REVIEW LIBRARY eru nýkomn- ar þrjár bækur með fslenzkum þjóðsögum. Áður útgefnar: Ljóðasafn, smásagnasafn og Sjöstafa- kver Halldórs Laxness, allar f þýðingu prófessors Alan Boucher. ,9E|NGS ■ Tt^ts UmJkPH*1" 800 POEMS OF 1 TODAY •r- . "'r'Huír> r‘r today * && BETRI BÆKUR - ÓDÝRARI BÆKUR, | SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ KYNNA ÞÉR Sími 81590, Pósth. 93, Stóragerði 27, Reykjavík. Iceland Review 68 FV 7 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.