Frjáls verslun - 01.07.1977, Side 81
Ófullgerð
hús setja
leiðinlegan
svip á
annars
myndar-
legt borg-
arhverfi.
stofur sínar í Síðumúla, beint
gegnt Vísi, þannig að nú horf-
ast þeir jafnan í augu yfir göt-
una Þórarinn Þórarinsson, rit-
stjóri Tímans og Þorsteinn Páls-
son, ritstjóri Vísis, þegar þeir
skrifa ritstjórnargreinar sínar
og senda hvor öðrum kveðjurn-
ar. Sagan segir, að Þorsteinn
geti ekki annað en dregið fyrir
hjá sér og kveikt ljós, þegar
hann skrifar leiðara nú orðið.
Þannig er ferð okkar um
Síðumúlann á enda. Við höfum
að vísu ekki nefnt hvert einasta
fyrirtaeki á nafn, sem leiðin
svo að ekki er nema von, að
menn hafi uppnefnt Síðumúl-
ann Fleet Street, eftir þessari
gagnmerku götu í London,
heimkynnum brezku pressunn-
ar. Fyrst verður prentsmiðjan
Leturprent á vegi okkar, síðan
ríkisprentsmiðjan Giutenberg,
þá prentsmiðjan Grafík og all-
miklu norðar hið margumtalaða
fyrirtæki Blaðaprent, þar sem
öll íslenzku dagblöðin, utan
Fangelsisbyggingin í Síðumúla .
hefur legið framhjá. Ekki má
gleyma KFK-gæðafóðri,
Gluggaverksmiðju Gissurar Sí-
monarsonar, vélaverkstæði
Björns og Halldórs eða Radíó-
búð Bjarna og Málmsmiðjunni
Hellu. Málningavöruverzlunin
Liturinn og Viðarsalan hf. eru
þarna líka á næstu grösum,
sömuleiðis Sendibílastöðin
Þröstur og matvöruverzlun
Horft þessa hluta hverfisins og nær-
norður liggjandi Háaleitishverfis, Dal-
Síðumúla múli.
Morgunblaðsins, eru þrykkt á
prent. Allt þetta mikla lesmál,
serp þannig er borið á borð fyr-
ir íslenzkan almenning úr
maskínum Blaðaprents er líka
hugsað og fest á blað í þessari
sömu götu. Vísir, og Dagblaðið
eru undir sama þaki þó ekki
sé í einni sæng. Alþýðublaðið
hefur verið til húsa á næsta
leiti um nokkurt skeið, svo og
Þjóðviljinn sem flutti í nýtt
hús yzt í götunni í fyrra. Ný-
liðinn í þessum félagsskap er
svo Tíminn, sem fyrir fáeinum
vikum flutti ritstjórnarskrif-
Sendibílastöðin Þröstur, verzlunin Dalmúli og hús Þjóðviljans.
FV 7 1977
81