Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 83

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 83
Borgarlíf Lista- og menningarlíf Reykjavíkur tekur við sér eftir sumarhlé Sagt frá nokkrum vi5bur6um, sem framundan eru Úr Saumastofu Kjartans Ragnarssonar, en þær þykja höfða til margs í okkar samfélagi þessar ljúfu stelpur á myndinni. Með haustinu hefst önn margs konar sýninga í borginni og skemmtistunda á vettvangi myndlistar, leiklistar og tónlist- ar. Þá fara leikhúsin í gang, tónleikahald og mörg önnur menningartilþrif á opinberum vettvangi taka fjörkipp. Við fjöllum hér um nokkur atriði sem taka á rás í borgarlífinu næstu vikurnar og byrjum á Leikfélagi Reykjavíkur, en Þjóðleikhúsið er hins vegar með seinni skipunum á haust- vertíðinni og sýningar þar hefj- ast ekki fyrr en á seinna falli sep'fembcr. EINN í ÖLLUM HLUT- VERKUM Leikfélag Reykjavíkur hóf starf sitt að þessu sinni með þýzkum gestaleik 2. sept., en þá sækir þýzki leikarinn Wolf- gang Haller borgina heim og treður upp með eins manns leik úr verkinu Felix Krull eftir Thomas Mann. Hér er um að ræða ljúfa sögu þar sem ýmsar persónur koma til leiks. Þetta er ævisaga Felix Krull og hann bregður sér í gervi þessara vina sinna og annarra ráfandi. DRAUMAHEIMURINN EÐA VERULEIKINN Um miðjan september sýnir Leikfélagið Garry eftir sænska lei'kskáldið og leikarann Allan Edwall, en hann stjórnar verk- inu sj'álfur. Þetta er nútíma- verk um pilt í samsvarandi þjóðfélagi og piltkornið lifir þrátt fyrir allt í heimi vonar- innar. Hann er afskiptur af samfélaginu, bragðlítill starfs- maður á skrifstofu, en sækir þrótt í draumheim sinn úr því að hann nær ekki tengslum við annað fólk. VINSÆLDARVERK SÍÐUSTU ÁRA f GANGI Þá tekur Leikfélagið upp þráðinm í vinsældarverkum síð- ustu ára, Skjaldhömrum og Saumastofunni, en þau hafa nú gengið lengur samfleytt en nokkur önnur íslenzk leikrit í Iðnó. Skjaldhamrar Jónasar Árnasonar og Saumastofa Kjartans Ragnarssonar eru skemmtiverk með undiröldu úr íslenzku þjóðlífi. FINNSKIR, SÆNSKIR OG DANSKIR LISTAMENN í Norræna húsinu er að vanda sitthvað um að vera, en starfsemi hússins er nokkurs konar nafli norrænna sam- skipta á sviði menningartil- þrifa. Finnsk ljóða- og óperusöng- kona, Ritva Auvinen 'heldur tónleika þar 8. sept. Þann 15. sept. mun danskur sellóleikari, Asker Lund Ohristiansen halda þar tónleika með Þorkeli Sig- urbjörnssyni píanóleikara og tónskáldi. FV 7 1977 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.