Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.07.1977, Qupperneq 88
------i---------------- AUGLÝSING----------------- GUDLAUGUEt A. MAGIMÚSSOIXI, SKARTGRIPAVERZLUIM: Framleiða úr einu tonni af siliri a ari — Silfurborðbúnaður með fimm gerðum af munstri Guðlaugur Magnússon, skart- gripaverslun, La,ugavegi 22, er með elstu skartgripaverslunum í Reykjavík, en fyrirtækið stendur nú á tímamótum, því nú á þessu ári eru 50 ár síðan það tók ti! starfa, og Guðlaugur Magnússon opnaði gullsmíða- vinnustofu. f upphafi smíðaði Guðlaugur víravirki á íslenska búninga, eins og títt var á þeim tímum, en fyrir heimsstyrjöldina síðari var farið að handsmíða silfur- borðbúnað. sem fyrirtækið er nú þekktast fyrir. Kaktus munstrið framleitt fyrst Kaktus munstrið var það fyrsta sem framleitt var í silf- urborðbúnaði, en það teiknaði Karl Guðmundsson. Opnuð var verslun að Laugavegi 11 og einnig stofnaði Guðlaugur fyr- irtækið Gull- og silfursmiðjan Erna, 1947 og á fyrirtækið nú 30 ára starfsafmæli. Framleiðsl- an og verslunin voru nú að- skildir þættir í rekstrinum. Nú er Gull- og sifursmiðjan Erna til húsa í Skipholti 3, en í það húsnæði var flutt 1960, er verksmiðjan keypti vélar og húsnæði silfursmiðjunnar Plútó. Guðlaugur Magnússon, skart- gripaverslun flutti flutti í hús- næðið að Laugavegi 22 árið 1950. Silfurborðbúnaður með fimm gerðum af munstrum Guðlaugur Magnússon skart- gripaverslun býður nú upp á silfurborðbúnað með fimm gerðum af munstri, Kaktus, Reykjavíkurmunstur og Renis- sance, sem öll eru teiknuð af Karli Guðmundssyni, Vor- munstur, sem farið var að fram- leiða 1956, en það teiknaði Bárður Jóhannesson og Smára- munstur, sem Jens Guðjónsson teiknaði og kom á markaðinn fyrst árið 1961. Borðbúnaðurinn er fram- leiddur úr 92,5% silfri, þ.e. 925/1000 sterling silfur. Framleitt úr einu tonni af silfri á ári Boðið er upp á 25 stykki i kaffi- og matarborðsilfri eins og t.d. kökugafflar, teskeiðar, snittuhnífar, tertuspaðar, rjóma- skeiðar, ávaxtaskeiðar, gafflar, hnífar, skeiðar og sósuskeiðar svo eitthvað sé nefnt. Framleitt er úr upp undir einu tonni af silfri á ári. Fram- leidd eru um 4000 stykki af te- skeiðum á ári, 4000 kökugafflar og 4000 snittuhnífar. Verð á teskeið, kökugaffli og snittuhníf er kr. 8.315, en verð á mathníf, matskeið og mat- gaffli um kr. 20.000. 7000 jólaskeiðar á ári Farið var að framleiða jóla- skeiðina 1947, en fyrstu árin teiknaði hana Jens Guðjónsson. Frá 1964 hefur Hinrik Árnason teiknað Jólaskeiðina. Fyrsta ár- ið voru framleiddar innan við 500 Jólaskeiðar, en nú eru u.þ.b. 7000 skeiðar framleiddar fyrir hver jól. Guðlaugur Magnússon, skart- gripaverslun flytur einnig inn skartgripi og aðra vöru. Frá Finnlandi eru fluttir inn silf- urkertastjakar, staup, bakkar, vasar og skálar og skartgripirn- ir eru að mestu innfluttir frá Danmörku, Þýskalandi og Finn- landi. í sýningarstúku fyrirtækis- ins í Laugardalshöllinni gefur á að líta skemmtilegt úrval af framleiðslunni. 88 FV 7 1977 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.