Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 91

Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 91
AUGLÝSING BORGHAMAR, HVERAGERÐI: Tempó furuhúsgögn henta ails staðar Tempó eru stöftluð húsgögn úr furu framleidd af trésmiðju Borghamars í Hveragerði, í samráði við Gunnar G. Einars- son, húsgagnaarkitekt. Borg- hamar, Austurmörk 4, rekur trésmiðju, húsgagna- og innrétt- ingagerð og verslun með hús- gögn, innréttingar og bygging- arvörur. í sýningarbás fyrir- tækisins í Laugardalshöll eru hin skemmtilegu Tempó hús- gögn kynnt en þau eru nú að koma á markaðinn. í Tempófjölskyldunni eru ýmsar gerðir set-, svefn- og barnahúsgagna, hillusam- stæðna, skápa og borða. Þau eru fyrir alla aldursflokka og úr fjölmörgum gerðum áklæða er að velja. Tempó húsgögnunum er ætl- að að ná til sem flestra, svo sem heimavista, dagvistunar- stofnana, sjúkrahúsa, elli- og endurhæfingarstöðva o.s.frv. Tempó er frameitt í einingum sem auðveldar eru í samsetn- ingu. Um Tempó er búið í fyr- irferðarlitlum umbúðum, sem auðvelt er að flytja hvert sem er. HAGI IIF.: Bslenzjkar innréttingar Hagi hf. stærsti innréttinga- framleiðandi á landinu hefur lítinn og athyglisverðan sýning- arbás til umráða á sýningunni Heimilið ’77 í LaugardalshöII. Gestum gefst þar kostur á að taka þátt í skemmtilegri get- raun, sem byggist á bví að finna út heiti merktu innrétt- réttingarinnar í básnum. Sem kunnugt er eru eldhús- innréttingarnar frá Haga* glís- lensk framleiðsla og heita þær nöfnum íslenskra fjallablóma. Verslun Haga hf. að Suður- landsbraut 6, steinsnar frá sýn- ingarhöllinni verður opin á sama tíma og sýningin alla sýn- ingardagana, og þar eru til sýn- is allar þær innréttingar og fataskápar sem fyrirtækið framleiðir. Þar á einnig að skila get- raunaseðlunum, en til þess að geta áttað sig betur á rétta svarinu, þurfa gestir að virða fyrir sér innréttingarnar að Suðurlandsbraut 6. Hagi hf. hefur gefið út mjög vandaðan litmyndabækling, sem gestir geta fengið auk verð- lista. Þar er að finna allar upp- lýsingar um framleiðsluvörur Haga hf., en fyrirtækið að Ós- eyri 4, Akureyri framleiðir eld- húsinnréttingar, í stöðluðum einingum, fataskápa, vegg- og loftklæðningar. FV 7 1977 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.