Frjáls verslun - 01.07.1977, Síða 91
AUGLÝSING
BORGHAMAR, HVERAGERÐI:
Tempó furuhúsgögn henta
ails staðar
Tempó eru stöftluð húsgögn
úr furu framleidd af trésmiðju
Borghamars í Hveragerði, í
samráði við Gunnar G. Einars-
son, húsgagnaarkitekt. Borg-
hamar, Austurmörk 4, rekur
trésmiðju, húsgagna- og innrétt-
ingagerð og verslun með hús-
gögn, innréttingar og bygging-
arvörur. í sýningarbás fyrir-
tækisins í Laugardalshöll eru
hin skemmtilegu Tempó hús-
gögn kynnt en þau eru nú að
koma á markaðinn.
í Tempófjölskyldunni eru
ýmsar gerðir set-, svefn- og
barnahúsgagna, hillusam-
stæðna, skápa og borða. Þau eru
fyrir alla aldursflokka og úr
fjölmörgum gerðum áklæða er
að velja.
Tempó húsgögnunum er ætl-
að að ná til sem flestra, svo
sem heimavista, dagvistunar-
stofnana, sjúkrahúsa, elli- og
endurhæfingarstöðva o.s.frv.
Tempó er frameitt í einingum
sem auðveldar eru í samsetn-
ingu. Um Tempó er búið í fyr-
irferðarlitlum umbúðum, sem
auðvelt er að flytja hvert sem
er.
HAGI IIF.:
Bslenzjkar
innréttingar
Hagi hf. stærsti innréttinga-
framleiðandi á landinu hefur
lítinn og athyglisverðan sýning-
arbás til umráða á sýningunni
Heimilið ’77 í LaugardalshöII.
Gestum gefst þar kostur á að
taka þátt í skemmtilegri get-
raun, sem byggist á bví að
finna út heiti merktu innrétt-
réttingarinnar í básnum.
Sem kunnugt er eru eldhús-
innréttingarnar frá Haga* glís-
lensk framleiðsla og heita þær
nöfnum íslenskra fjallablóma.
Verslun Haga hf. að Suður-
landsbraut 6, steinsnar frá sýn-
ingarhöllinni verður opin á
sama tíma og sýningin alla sýn-
ingardagana, og þar eru til sýn-
is allar þær innréttingar og
fataskápar sem fyrirtækið
framleiðir.
Þar á einnig að skila get-
raunaseðlunum, en til þess að
geta áttað sig betur á rétta
svarinu, þurfa gestir að virða
fyrir sér innréttingarnar að
Suðurlandsbraut 6.
Hagi hf. hefur gefið út mjög
vandaðan litmyndabækling,
sem gestir geta fengið auk verð-
lista. Þar er að finna allar upp-
lýsingar um framleiðsluvörur
Haga hf., en fyrirtækið að Ós-
eyri 4, Akureyri framleiðir eld-
húsinnréttingar, í stöðluðum
einingum, fataskápa, vegg- og
loftklæðningar.
FV 7 1977
91