Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 6

Frjáls verslun - 01.03.1979, Page 6
8 Áfangar Mann f nýjum stöðum. Fólk f fréttum. 11 Þróun Tölulegar upplýslngar um braytlngar é Iffskjörum, neyzlu og framþróun f fs- lenzku þjóðlólagl. 12 Stiklað á stóru Tfðlndl f stuttu máll. 15 Orðspor 18 Nettó-gjaldeyrisskil vegna N-At- lantshafsflugs Flugleiða námu 2,259 milljónum í fyrra A fslandl starfa 410 manns vegna N-At- lantshafsflugsins elnvörðungu. Staða eldsneytlsmðla skapar óvlssu. Rastt vlð Sigurð Helgason, forstjóra. 23 Fjölbreytt framlelðsla og hörð samkeppni hjá íslenzkum plast- iðnaði. Að utan 28 Kapphlauplð um olíulindir Kín- verja stendur sem hæst Samkeppnln er hðrð og fjðldl olfufólags stendur f leynllegum vlðrasðum vlð kín- versk stjórnvöld. 30 Orustan mikla á flugleiðum Gtundroðlnn f largjaldamálum á hinum ýmsu lluglelöum helms far enn vaxandl. Fluglélög eru farln að borga með farþeg- um tfnum tll að skapa samkeppnlsað- stöðu. Skoðun 34 Framvlnda í frjálsræðisátt á erf- Iðum tímum Greln eftlr Geir Haarde, hagtrœðlng, um Tokyo-tollaleekkanavlðraaðumar. Viðskiptaland: Japan 38 Hagvöxtur 6% á árl eða meirl en í nokkru öðru Iðnríkl Samvlnna rfkls og framlelðslufyrlrtsekj- anna belnlat að þvf að auka veg japanskra fyrlrtaskja á helmsmarkaðl. 46 Á árunum 1969—1978 hefur Innflutningur frá Japan auklst um 619% VMUI vlð Stefán Gunnlaugsson, delldar- etjóra f vlösklptaráðuneytlnu. 50 Japansklr bílar á markaðl hér- lendis Útið Inn tll nokkurra bflaumboða. hér Merk áfangaskipti urðu i sögu miililandaflugs íslendinga fyrr á þessu ári, er Flugleiðir tóku DC-10 breiðþotu í notkun á flugleiðinni yfir N-Allantshafið en hún getur flutt 358farþega. Hér áður fyrrþótti það tilefni til lúðrablásturs og rœðuhalda stórmenna í samfélaginu, þegar ný flugvélategund bœttist I flugflotann. Að þessu sinni var lítið um dýrðir og kannski má telja það tímanna tákn að menn vilji ekki gera veður úl af komu einnar flugvélar til landsins. Hitt er þó öllu sennilegra, að þœr óskemmtilegu deilur sem urðu um flugstjórasœtin í farkoslinum og merki Flugleiða á honum hafi valdið því að móttöku- athöfnin fór fram í kyrrþey. En á þessum tímamótum og vegna opin- berrar umrœðu um stöðu flugmála íslendinga nú upp á siðkastið leitaði Frjáls verzlun sér upplýsinga um þróun N-A tlantshafsflugs Flugleiða siðustu mánuði, hvaða breytingum menn œttu von á varðandi far- þegaflutninga á þessari flugleið og síðast en ekki sizt, hver áhrif flug- reksturinn á N-A tlantshafsleiðinni hefur á afkomu Flugleiða og hvaða tekjur og atvinnu íslendingar hafa af honum. Við beindum nokkrum spurningum um þelta efni til Sigurðar Helgasonar forstjóra Flugleiða. 1 þœttinum innlent er ennfremur fjallað um aðstöðu islenzkra fyrir- tækja íplastiðnaði, hvernigþeim reiðir af i harðri samkeppni og hvaða afleiðingar olíuverðshœkkanir hafa á afkomu þeirra. innlent, bls. 18. Japan er viðskiptaland íslendinga, sem aðþessu sinni er fjallað um t greinaflokki hér í blaðinu. Sögu Japansviðskipta, sem einhverju máli skipta, má rekja aftur til áranna eftir 1960, þegar innflutningsverzlun tslendinga varðað mestu leytifrjáls. Vöxtur Japansviðskiptanna hefur verið mjög ör og á árabilinu 1969—1978 var hann t.d. meira en 600%. Við rœddum við Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóra í viðskiptaráðu- neytinu um þróun Japansviðskiptanna. Hann fjallar m.a. sérstaklega um útflutning á íslenzkum afurðum til Japan. Árið 1973 hófst frysting á loðnu fyrir Jápansmarkað í umtalsverðum mœli og hefur sá útflutn- ingur haldizt síðan, að vísu ceði sveiflukenndur eftir gœðum hráefnisins á loðnuvertíðinni. Nú i vetur hefur verðmœtasköpunin I vinnslu loðn- unnarfyrirJapani aukizt að mun með sérstakri frystingu loðnuhrogna. Slefán getur þess að á árunum 1969—1978 hafi útflutningur okkar til Japans aukizt um rúmlega 8500%. Það eru einkanlega bilar og önnur flutningatœki, sem viðflutjum inn frá Japan. Einnig er hér á boðstólum mikið af háþróuðum tœkjum hönnuðum og smiðuðum frá hendi Japan. Má þar nefna mikið og fjölbreytt úrval af hljómflutningstœkjum, sjónvarpstœkjum, vasatölvum og myndavélum svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma þœtti Japana í endurnýjun togaraflotans með smiði skuttogara fyrir íslendinga. Hingað komu til lands 10skuttogararfyrir nokkrum árum og var það Asíufélagið i Reykjavík, sem annaðist milligöngu um kaup á þeim. 1 blaðinu er rœtt við nokkra innflytjendur, sem gera viðskipti við Japan. Bls. 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.