Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 4
6 RITSTJÓRNARGREIN 7 FREniR 12 FORSÍÐUGREIN Frjáls verslun og Stöð 2 hafa valið menn ársins 1988 í viðskiptalífinu á íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem menn ársins í viðskiptum á íslandi eru valdir en útnefn- ingar af þessu tagi eru algengar erlendis. Fyrir valinu urðu Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason aðaleigendur Brimborgar hf. en þeir hafa byggt fyrirtæki sitt upp af eljusemi og dugnaði á undanförnum árum eins og lýst er í forsíðugreininni. Árið 1988 er viðburðaríkt tímamótaár í rekstri þeirra en þá keyptu þeir Volvoumboðið Velti hf. og sameinuðu fyrirtækin í eitt hagkvæmara og öflugra fyrirtæki. 18 BÍLGREININ í framhaldi af forsíðugreininni birtist ítarleg umfjöllun Valþórs Hlöðverssonar um bílgreinina. Þar koma fram margháttaðar tölulegar upplýsingar um bifreiðainnflutning og bifreiðanotkun á íslandi. Fjallað er um það sem framundan er í þessari atvinnugrein, m.a. með viðtölum við ýmsa af forsvars- mönnum bílaumboða. Þar kom fram samdóma spár manna um gífurlegan samdrátt f innflutningi bifreiða á árinu 1989. L»-«. :-2bt,Æ \la Æ ¦ '*M m 24 STJÓRNA KONUR ÖÐRUVÍSI EN KARLAR? Frjálsri verslun lék forvitni á að vita hvort konur stjórna fyrirtækjum öðru vísi en karlar. Er stjórnunarstfll kynjanna mismunandi? Til að ræða um þetta fengum við þrjár konur úr viðskiptalífinu, þær Maríu Ingvadóttur fjármálastjóra Utflutningsráðs íslands, Oddrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Liðsauka og Hildi Petersen forstjóra Hans Petersen. 35AFK0MA0GH0RFUR Rætt var við nokkra forsvarsmenn fyrirtækja um afkomu ársins 1988 og horfur framundan. Þeir voru jafnframt beðnir að lýsa skoðun sinni á því hvenær yfirstandandi samdráttarskeiði lyki. Flestir eiga von á að ekki muni birta yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.