Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 84
Framleiðsla Hewlett Packard hefur löngum fengið viðurkenningu fyrir gæði. Nýju Vectra tölvurnar sameina það við mikla afkastagetu. í júní s.l. var HP Vectra RS/20 valin (Editor's Choice), af ritstjórum PC Magazine, úr góðum hópi tölva í sama flokki. í dómi sínum segja þeir m.a. í lauslegri þýðingu: „HP Vectra RS/20 er tímamótatölva fyrir Hewlett Packard. Með ótrúlega hröðum hörðum diski, ríflegu rými fyrir stækkanir og Verðdæmi: HP Vectra QS/16, 40Mb, 28ms harður diskur, 1Mb vinnsluminni, 14" VGA litaskjár. HP Vectra RS/20, 103Mb, 17 ms harður diskur, 2Mb vinnsluminni, 14" VGA litaskjár. Sölumenn okkar veita fúslega allar nánari upplýsingar. traustri uppbyggingu stendur RS/20 þrepi ofar keppinautum sínum." Þessar tölvur eru nú loksíns fáanlegar á íslandi, hjá Örtölvutækni að sjálfsögðu. í samvinnu við HP á íslandi bjóðum við nú í takmarkaðan tíma einstakt kynningarverð á nýjustu HP Vectra tölvunum. Þær eru búnar ör- gjörvanum 80386 frá Intel, vinnsluminnið er frá 1 til 16Mb og diskarýmið frá 40 í 620Mb. Venjulegt verð Sérstakt kynningarverð 417.655 I I 287.167 580.185 398.701 • Öll verð cru miðuð við gengi USD 12. desember 1988. Örtölvutækni - leiðandi á sínu sviði ÖRTÖLVUTÆKNI Tölvukaup hf., Ármúla 38, 108 Reykjavík Sími 687220, Fax 687260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.