Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 66
HVAR ERU KIR NÚ? FRJÁLS VERSLUN FYLGIST MEÐ ÍSLENSKUM ATHAFNAMÖNNUM Fólk veltir því gjarnan fyrir sér hvað orðið hefur af mönn- um sem einhvern tímann hafa verið áberandi í íslensku þjóðlífi fyrir einhverra hluta sakir en virðast horfnir af vettvangi og úr sviðsljósinu. Þetta eru menn sem t.d. hafa verið í forsvari fyrir þekkt fyrirtæki í landinu eða hafa vegna starfa sinna verið tíðir gestir fjölmiðlanna. Hvar eru TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON, D.V. OG FL 66 þeir nú?, er umfjöllunarefnið hér á eftir og verður að þessu sinni fjallað um menn sem hafa verið fyrirferðamiklir í viðskiptalífinu á íslandi. Við birtum um 40 manna lista sem valinn var af handahófi en það ber að taka fram að sá listi er hvorki unnin út frá lögmálum vísindanna né fyrirfram ákveðnum reglum. Ætlunin er að halda áfram að gefa lesendum Frjáls- rar verslunar upplýsingar um menn sem horfið hafa af úr þeim störfum sem þeir voru hvað kunnastir fyrir og á næstunni verður ekki einungis fjall- að um menn í viðskiptalífínu, heldur einnig þá sem þekktir hafa verið fyrir störf sín á öðrum vettvangi. Auk þess að gefa upplýsingar um hvert þessir u.þ.b. 40 menn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.