Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 55
yfirskrift þannig að hægt er að bæta orði eða staf inn í línu. FIO er notað til að vista skjal og stutt á F2 til að fá vallínu með hinum ýmsu aðgerðum, þ.á m. prentun sem er einföld og fljótvirk aðgerð. Skjáprentunin virkar einnig hnökralaust. Prentunina má stöðva með Esc og er þá hætt við hana. Með því að styðja á P stöðvast prentun og bíður og fer aftur af stað ef stutt er á C. Það sem ekki er íþessari ritvinnslu en fæst með viðbót fyrir aukagjald er enskur ritskyggir, þ.e. forrit sem leiðréttir stafsetningu, tvöfalt og þrefalt línubil, dálkskorður, undir- og yfirskrift. Töflureiknirinn er byggður upp eins og Multiplan. Ef eitthvað er þá er hann auðveldari viðfangs og hjálpar- textinn á skjánum (enskur að sjálf- sögðu) er hnitmiðaður og skýr. Þessi töflureiknir mun ekki standa í neinum og í honum er að finna reiknihætti. Auðvelt er að flytja talnarunur yfir í grafíska teiknikerfið. Til þess er not- uð skipunin Flip og síðan PickUp á upplýsta blokk (Shade), Flip aftur til að fara á miUi kerfa, PutDown og Calc/Draw til að teikna línu- eða stólparitið. Nú lítur þessi skipanaklasi hroðalega út á pappírnum en þess skal gætt að allar þessar, og fleiri, skipanir eru fjölvaðar inn á F-hrað- lyklana. Aðgerðin, að taka talnaröð úr töflureikninum og færa yfir í teikni- kerfið og teikna, er því svona í raun: F9 - F7(og röðin afmörkuð með örva- hnöppum) - F5 - F9 - F6 og F8 til að teikna. Grafíska teiknikerfið er að mörgu leyti sambærilegt við Graph-in-the- Box (GB), fljótlært og auðvelt í með- förum. Það er hægt að teikna línu-, punkta-, stólpa- eða flatrit, afmarka hvern vísi svo sem með því að skyggja, fylla eða randa auk þess sem hægt er að hafa samsetta stólpa með þrepaskilum. Með einni skipun er hægt að snúa grafi 90 gráður, þ.e. breyta láréttu stólpariti í lóðrétt eða öfugt og er það auðveldara en í GB. Áfangar Áskriftarsími 91-82300 Prentunin er mun hraðvirkari en í GB en hins vegar er það ókostur að ekki er um nema eina stærð af gröfum að ræða í stað tveggja í GB, mér tókst í það minnsta ekki að finna leið til að stækka þau. Gröfin eru því nokkuð smá. Þau sem fylgja þessari grein eru gerð með IBM Proprinter. Vegna tímaskorts og rýmis verð ég að láta hér staðar numið í Ability í bili. Gagnasafns- og samskiptakerfið verður að bíða betri tíma en eins og ráða má af lýsingu þeirra kerfa sem þegar hefur verið fjallað um ætti eng- inn að lenda í vandræðum með þau. Þá er að geta handbókarinnar sem er á ensku. Hún er sérstaklega skipu- lega upp sett, t.d. er efnisyfirlitið fremst í bókinni til fyrirmyndar. Hvert kerfi er meðhöndlað á ná- kvæmlega sama hátt og ágætt regist- ur er aftast. Allt þetta kerfi ásamt handbókinni ber það með sér að við hönnun þess og frágang hefur heil- brigð skynsemi fengið að ráða ferð- inni í stað kerfishyggju. Canon ^ ^ ZOOM 70% ~ 122% Stækkar og minnkar frummynd Ljósritar 99 ljósrit í einu. Fastur vagn. Hljóðlaus ljósritunarvél. Ljósritar í fimm litum. Sjálfvirk lýsing og dekking. VIÐHALDSFRÍ LJÓSRITUNARVÉL m\ Canon I i HH VERÐ AÐEINS KR.: 77.900 stgr. Þetta afmælisverð verdur aðeins til áramóta. Canon 5ö AMNIVCRSARY ildfvélin hf Canon Suðurlandsbraut 12 Simi 685277 5o ANNIVERSARY 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.