Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.10.1988, Qupperneq 75
an, þ.e. eignir umfram skuldir, um 430 milljónir að verðmæti, þótt marg- ar eignir væru skráðar langt undir raunvirði. Ég veit þess vegna, að fyrirtækið er vel í stakk búið, en ferð- inni ræð ég ekki lengur. En það sem verra er, er að flestir bestu og reynd- ustu stjórnendur fyrirtækisins hafa í sumar og í haust hætt stöi'fum fyrir Sláturfélagið. En það væsir ekki um mig. Ég hef fjölda góðra verkefna og hef nú haft tíma til að sinna ýmsum málum betur en áður. Ég er aðalræðismaður Kan- ada á íslandi og verulegur hluti af vinnudegi mínum fer í að sinna því verkefni. Nú er ég að reyna að efla tengslin milli landanna á margvíslegan máta. Ég gegndi þessu embætti að vísu einnig á meðan ég var forstjóri SS og um langan tíma var ég líka for- maður Vinnuveitendasambands ís- Iands. Þar að auki gegndi ég ýmsurn nefndarstörfum á vegum lxins opin- bera. Um tíma var ég bókstaflega að kaffærast — aukastörfin hlóðust á mig. Og þetta bitnaði allt á fjölskyldu minni, konu og börnum. Nú hef ég miklu rneiri tíma fyrir íjölskylduna og vinina. Ég fer mikið í sund og gef mér góðan tíma til þess. Nú sé ég fram á að hafa aukið svigrúm fyrir skíðaferð- ir í vetur og geta fjölgað ferðum mín- um í sumarbústaðinn sem við eigum við Laugarvatn. Og ekki má gleyma laxveiðitúrunum sem ég hef fyrirhug- að að fara í næsta sumar. Ég er lögfræðingur að mennt og hef réttindi héraðsdómslögmanns og þótt ég hafi ekki auglýst lögmanns- stofu hafa ýrnsir vinir mínir leitað til mín, á skrifstofu mína að Suðurlands- braut 10, vegna lögfræðilegra mál- efna og reksturs fyrirtækja. Auk þess hef ég verið að sinna öðrum hugðar- efnum og er satt best að segja ekkei't að flýta mér. Ég er aðeins rúmlega sextugur, við góða heilsu og er viss um að ég á eftir glírna við fleiri, ný og skemmtileg verkefni. En það er alveg ljóst að ég hef lokið mínu ævistarfi og er ekki að leita að öðru aðalstarfi. Ég ætla að fara hægar í sakirnar og gefa mér mejri tíma til að fást við einstök verkefni sem ég tek að mér,“ sagði Jón H. Bergs. NÁMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila í janúar, febrúar og mars 1989 verða haldin margvísleg stutt námskeið á vegum Verslunarskóla íslands. Námskeiðin verða á eftirfarandi fjórum sviðum: Tölvunotkun Stjómun Skrífstofustörf V erslunarstörf Aðstaða til námskeiðahalds er mjög góð í hinum nýju húsakynnum V.í. og Tölvuháskólans að Ofanleiti 1,103 R., en skólinn er t.d. betur búinn tölvum en nokkur annar skóli hérlendis. Leiðbeinendur á námskeiðunum eru allir mjög hæfir og hafa flestir langa reynslu að baki. Fjölmörg stéttarfélög styrkja félaga sína til þátttöku á nám- skeiðum Verzlunarskólans. Frekari upplýsingar fást í síma 91-688400 (Þorlákur) og innritun fer fram strax eftir áramótin í sama síma. — Gleðileg jól og farsælt komandi námsár — VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.