Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 50
TOLVUR GERVIGREIND Á DECWORLD Frá vinstri: Kristinn Briem, Holberg Másson og Gísli Már Gíslason. Gestir á DecWorld 88 ásamt Berit Justesen frá Digital í Danmörku. Á DecWorld 88, sem haldin var í Cannes á frönsku Rívíer- unni um miðjan september sl. kenndi margra grasa. í fyrri greinum gafst einungis tækifæri til að fjalla um stefnumörkun og nýjungar í viðskiptaháttum Digital Equipment Corp. eða Digital eins og það heitir yfir- leitt manna í millum. Eins og að líkum lætur er fyrirbæri á borð við DecWorld mikil skrautsýn- ing og lúðraþytur í því skyni að sýna gestum, en þeir munu hafa verið um 18 þúsund í Cannes auk þúsunda í Bandaríkjunum, að Digital kynni og gæti allt; þeir þyrftu ekki að tala við aðra. A sænsku nefnast þessar uppá- komur „massor“ eða messur og finnst manni það passa ágætlega. Einn ágætur sænskur blaðamaður tók þannig til orða að á DecWorld gætu jafnvel þeir sem ekki eru Digital notendur fundið eitt og annað áhuga- vert og var það sagt Digital til hróss. Engin leið er að lýsa umfangi DecWorld á prenti. Eftir að hafa verið tvo daga á staðnum fer ekki hjá því að UmBfún tölvuefni: Leó M. Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.