Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 17
Sanitas SKRIFSTOFA .....» Þessi mynd var tekin fyrir framans kúrinn við Köllunarklettsveg þar sem bifreiðaverkstæðið Ventill var til húsa. Ventill var undanfari Brimborgar og þar störfuðu þeir Jóhann og Sigtryggur saman. af þessari sameiningu. Er margt sem þið mynduð gera öðru vísi ef þið stæðuð frammi fyrir sama verkefni aftur? „Eðli málsins samkvæmt er svarið játandi. Við höfðum ekki reynslu af því flókna viðfangsefni sem sameining tveggja fyrirtækja er. Og hér var um gamalgróið og virt fjölskyldufyrirtæki að ræða." — Var sameiningin mikið fjárhags- legt átak? „Vissulega. En við nutum trausts viðskiptabanka okkar og tveggja stærstu lánardrottna Veltis. Það gerði gæfumuninn og innsiglaði sam- eininguna." — Auðvelt er að álykta að þið hafið ekki valið besta tímann til stækkunar miðað við útlit og horfur í þjóðfélag- inu? „Við erum báðir ættaðir úr útgerð- arplássum og því aldir upp við sveiflur og vanir að bjarga okkur. Við hefðum aldrei farið út í þetta ef svartsýni hefði ráðið ferðinni. Við gerum okkur fulla grein fyrir því að mun minna selst af bílum næstu misserin eftir innflutn- ingsholskefluna undanfarið. Við erum þjónustuaðilar fyrir 14 þúsund fólks- bílaeigendur auk vöru- og hópferða- bfla og þótt minna seljist af bflum er mikið verk að halda uppi og bæta enn aðalsmerki Brimborgar, fyrsta flokks þjónustu. En allt þetta var lagt til grundvallar þegar við gerðum áætlan- ir okkar í tengslum við kaupin á Velti. Allar áætlanir og útreikningar okkar hafa staðist. VARSIAHF ýfijf FYRIRTÆKJASAIA Skipholti 5, 105 Reykjavík, Sími 622212 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.