Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 39
ugglaust eftir að vera mörgum þungt í skauti og að töluverð uppstokkun komi til með að eiga sér stað í versluninni „þangað til menn átta sig á því að færast ekki of mikið í fang. Menn verða að forðast dýrt lánsfé og vinna sem mest með eigið fé!" Sigurbergur segir að tal um kreppu sé basði afstætt og óréttmætt. „íslendingar hafa það ágætt og flestir koma til með að hafa það gott þótt þeir fækki utanlands- ferðum sínum og óþarfa fjárfestingum. Menn verða að læra það að lifa á eigin launum. Það er ekki hægt að tala um kreppu í þjóðfélagi þar sem fólk lifir um efni fram!" Lýður Friðjónsson, fjármála- og skrifstofustjóri Vífilfells: AUKIN GOS DRYKKJA- NEYSLA Þrátt fyrir erfiðleika í verslun og veit- ingarekstri og aukna samkeppni á gos- drykkjamarkaðinum, segir Lýður Frið- jónsson að Vífilfell muni ná þeim mark- miðum sem það setti sér fyrir árið 1988. Lýður líkir ástandinu árið 1988 við kreppurnar í kringum árin 1967 og 1975 ..en á þeim árum dróst sala gosdrykkja verulega saman. Það sama á ekki við um yfirstandandi kreppu enda eru gosdrykk- irnir núna hlutfallslega ódýrari en áður. Afkoma Flugleiða verður mun betri árið 1988 en hún var árið áður. Kreppan hefur einna helst birst okkur í því að erfiðara er að innheimta hjá söluaðilum okkar vegna erfiðleika þeirra." Rekstrarhorfurnar á næsta ári eru ágætar að sögn Lýðs. Hann segir að þrátt fyrir aukna samkeppni haldi Vífilfell sínum hlut á markaðinum. „Enda hefur gos- drykkjaneysla aukist á undanförnum ár- um." Lýður gerir ráð fyrir því að kreppunni í íslenska efnahagslífinu ljúki ekki fyrr en í fyrsta lagi árið 1990. „Fyrir því liggja eink- um þrjár ástæður. Fyrir það fyrsta voru fyrirtækin verr undir kreppuna búin núna en fyrir síðustu kreppur og eiginfjárstaða Fiskvinnslan hefur búið við stórfellt rekstrartap á þessu ári eins og felstum ætti að vera kunnugt. þeirra mun verri. Einnig er samdrátturinn núna mun almennari en á fyrri kreppu- skeiðum og háir raunvextir hafa aukið enn meira á erfiðleika fyrirtækjanna." Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sambandsins: STÓR- KOSTLEGT GENGISTAP „Eins og flestum ætti að vera orðið ljóst var árið 1988 afleitt ár fyrir Sambandið," sagði Guðjón B. Ólafsson forstjóri SÍS. Guðjón vildi engu spá um hver staða fyrir- tækisins yrði um árslok en nefndi að fyrstu níu mánuði ársins hefði tap Sambandsins verði yfir 700 milljónir króna. "Stærsti hluti hallans, eða 80-90%, er kominn til vegna gengistaps á árinu." Guðjón segir að Sambandið hafi „því miður tekið of dýr lán á árinu, bæði innlend og erlend. Síðan komu þrjár gengisleið- réttingar á skömmum tíma sem höfðu áhrif á rekstur Sambandsins. Ef gengið hefði hins vegar verið látið þróast á eðli- legan hátt myndi gengistapið jafnast á lengri tíma og hefði orðið mun viðráðan- legra. En hvað er til ráða þegar um þetta mikið 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.