Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 11
SJÓVÁ/ALMENNAR: EIN STÆRSTA SAMEININGIN Þegar þessar línur eru skrifaðar, um miðjan des- ember, er talið að flest aðalatriðin varðandi sameiningu tryggingarfé- laganna Sjóvá og Al- mennra trygginga séu komin eða að komast á hreint. Þessarar sameiningar er beðið með mikilli eftir- væntingu. Hér er á ferð- inni eitt stærsta samein- ingarmál fyrirtækja á ís- landi frá stofnun Flugleiða. Þetta nýja fé- lag stefnir í að verða stærsta tryggingarfélag á Islandi með meira en 30% markaðshlutdeild. Fyrir liggur að mjög mikil hagræðing fylgir þessari ráðstöfun. Samkvæmt lista Frjálsrar verslunar um stærstu fyrirtæki á Is- landi árið 1987 var Sjóvá í 56. sæti með 1055 millj.kr. veltu. Almennar tryggingar voru í 88. sæti með 634 millj.kr. Sam- tals var velta þeirra beggja 1689 millj.kr. sem hefði fleytt þeim sameig- inlega í 30. sætið. Sam- vinnutryggingar voru í 48. sæti með 1182 millj. króna veltu. Þeir Einar Sveinsson Könnun á lestri tímarita: FRJÁLS VERSLUN STYRKIST Félagsvísindasstofnun Háskóla íslands hefur unnið könnun á lestri tímarita fyrir Verslunar- ráð íslands. Könnunin fór fram í október sl., m.a. undir umsjón Ólafs Þ. Harðarsonar og Stefáns Ólafssonar. Stærð úrtaks úr þjóðskrá var 2000 manns á aldrinum 15-64 ára. Alls fengust 1508 svör. Samkvæmt niðurstöð- um könnunarinnar höfðu 24% þjóðarinnar lesið eða skoðað Frjálsa versl- un á síðustu 12 mánuð- um. Ári áður var þetta hlutfall 19%. Þannig hef- ur orðið rúmlega fjórð- ungs aukning á lestri Frjálsrar verslunar frá könnuninni sem gerð var í árslok 1987. Þá kom fram í könnuninni að 52% sérfræðinga og stjórn- enda höfðu lesið eða skoðað Frjálsa verslun. Fram kom að flestir höfðu lesið eða skoðað Mannlíf, þ.e. 75%þjóðar- innar. Næst komu Hús og híbýli, Nýtt líf, Vikan og Sjónvarpsvísir Stöðvar 2. I frétt í Morgunblaðinu þann 30. nóvember 1988 segir um könnun þessa: „Könnunin leiðir í ljós að yfirleitt hafa fleiri lesið eða skoðað hvert tímarit undanfarna 12 mánuði en á jafn löngum tíma fyrir fyrri könnunina. Frá þessu eru óverulegar undantekningar. Tímarit virðast því hafa verið að styrkja sig meðal les- enda, þegar á heildina er litið." og Ólafur B. Thors verða forstjórar fyrirtækisins. Gert er ráð fyrir 7 manna stjórn sem í munu eiga sæti menn úr stjórn- um Sjóvá og Almennra trygginga. Nú er stjórn Sjóvá þannig skipuð: Benedikt Sveinsson formaður, Agúst Fjeldsted, Kristinn Björnsson, Teitur Finn- bogason og Kristján Loftsson. I stjórn Almennra trygginga eiga nú sæti: Hjalti Geir Kristjánsson formaður, Gunnar S. Björnsson, Davíð Sch. Thorsteinsson, Ólafur Davíðsson og Jóhann Bergþórsson. Stefnt er að sameigin- legum rekstri frá 1. febr- úar 1989. Skrifstofur verða í húsakynnum beggja félaganna þar til flutt verður næsta haust í nýtt húsnæði sem er að rísa í Kringlunni. STÆRSTU AUGLYSINGASTOFURNAR í listum Frjálsrar verslunar yfir 100 stærstu fyrirtækin 1987 komu fram upplýsingar um starfsmannafjölda auglýsingastofu sem ekki voru réttar. Samband íslenskra auglýsingastofa hefur gefið út skýrslu þar sem m.a. koma fram upplýs- ingar um starfsmanna- fjölda og veltu einstakra auglýsingastofa á Islandi árið 1987. Röð stærstu auglýsingastofanna er þessi: Heildar- Fjöldi velta starfsm. millj.kr. 1. GBB Auglýsingaþjón. hf. 204 26 2. AUKhf. 139 26 3. ÓSA Ólafur Stephensen 79 21 4. Argus hf. 65 14 5. Svona gerum við hf. 62 14 Þess má geta að veltan árið 1987 nam samtals 107 millj.kr. hjá Svona gerum við og Octavo sem nú hafa sameinast. Þá nam veltan árið 1987 samtals 102 millj.kr. hjá Gylmi, Kynningarþjón- ustunni og Striki sem sameinast nú um áramót- in. Samkvæmt skýrslu SÍA eiga Ólafur og Klara Stephensen tvær auglýs- ingastofur, ÓSA og Gott fólk, sem samtals veltu 136 millj.kr. árið 1987. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.