Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 78
RAGNAR S. HALLDÓRSSON: ÉG ER AÐ LEITA MÉR AÐ ÖÐRU STARFI í hugum flestra er Ragnar S. Hall- dórsson svo tengdur íslenska álfélag- inu hf., ÍSAL, að vart er hægt að hugsa sér fyrirtækið án hans eða hann án þess. Það er því ekki að ástæðu- lausu að Ragnar hefur hlotið viður- nefnið „Ragnar í álinu, eða bara „Ragnar álskalli". En enginn er ómissandi, eins og sagt er, og nú er Ragnar hættur í álinu — hann lét ný- lega af störfum sem forstjóri ÍSALS eftir nær 20 ára setu. Hann var að vísu gerður að stjórnarformanni fyrir- tækisins en það er ekki fullt starf, eins og svo margir héldu, heldur felur aðeins í sér — auk þátttöku í stefnu- mörkun — stjórnun stjórnarfunda ÍS- ALS, eins og nafnið bendir til. En almenningur átti erfitt með að stað- setja Ragnar einhvers staðar annars staðar en hjá ISAL og kannski þess vegna ímynduðu menn sér að stjórn- arformennska hans væri fullt starf. En hvernig hefur Ragnar sjálfur upplifað þessi umskipti? Hvernig líður honum? „Ég hef það ágætt, en það voru mikil viðbrigði fyrir mig að láta af forstjórastarfinu, því er ekki að neita. Ég hafði að vísu gott af því að vera látinn hætta. Ég var búinn að sitja lengi í sama stólnum og þurfti að viðra mig. Nú hef ég tækifæri til þess að spreyta mig á öðrum verkefnum. Ég er heilsuhraustur og tilbúinn í slaginn. í rauninni er ég að leita mér að öðru starfi. Ég er opinn fyrir mörgu, það er ýmislegt sem kemur til greina. Hins vegar er ég vanur að stjórna og lík- lega myndi ekkert annað henta mér," sagði Ragnar í stuttu spjalli við Frjálsa verslun. Um þessar mundir hefur Ragnar nægan tíma. Hann hefur aukið svig- rúm til að sinna fjölskyldu sinni, eigin- konu, börnum og bamabörnum, og segist kunna vel við sig í afahlutverk- inu. Hann syndir meira, spilar oftar brids, fer í göngutúra og sinnir öðrum áhugamálum sínum af meiri krafti en áður. Hann hefur ólæknandi áhuga á Ragnar S. Halldórsson: „Ég var búinn að sitja lengi í sama stólnum og þurfti að viðra mig. Nú hef ég tækifæri til að spreyta mig á öðrum verkefn- brids og þegar hann var forstjóri hjá ÍSAL var sagt um hann: „Ragnar í álinu ræður engan í vinnu nema þann sem kann að spila brids." Hann sótti um starf forstjóra Bif- reiðaskoðunar íslands hf. og margir ráku upp stór augu. En hann fékk ekki starfið. „Það varð annar maður fyrir valinu og ég sætti mig vel við það," sagði Ragnar fullur hæversku. Þótt Ragnar sé ekki í föstu starfi hefur hann verið að sinna ýmsum sér- verkefnum að undanförnu. Á vegum Verzhmarráðsins er hann nú að fara ofan í áætlanir Evrópubandalagsins um sameiginlegan innri markað árið 1992. Það viðfangsefni er honum afar hugleikið. Nýlega er búið að koma á laggirnar 4 nefndum sem eiga að kanna áhrif sameiginlegs Evrópu- markaðar á íslenskt efnahagslíf og hvernig aðlögun okkar að þeim mark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.