Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 15
Jóhann og Sigtryggur á fundi með börnum sínum þeim Kristbjörgu Sigtryggsdóttur, Margréti Jóhannsdóttur og Agli Jóhannssyni. konu minni var færður Volvokveikjari að gjöf“ segir Jóhann og brosir við. —Hverjar voru í ykkar huga helstu forsendur sameiningarinnar? „Við sáum fyrst og fremst mögu- leika á að ná aukinni markaðshlutdeild með fjcilbreyttara úrvali af bílum og byggja upp stærri og hagkvæmari En nefndin þrengdi hringinn og komst að þeirri samhljóða niðurstöðu að menn ársins 1988 í viðskiptalífinu á íslandi væru stjómendur Brimborgar hf. þeir Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason. Þeir hafa byggt fyrii'tækið Brimborg hf. hratt og örugglega upp af mikilli eljusemi og dugnaði. Þeir hafa iítið verið í sviðsljósi fjölmiðla en einbeitt sér að því að ná ár- angri í rekstrinum. Þeir hafa látið verkin tala. Árið 1988 er viðburðaríkt tímamótaár í sögu fyrirtækisins en þá keyptu þeir ann- að bflafyrirtæki, Volvoumboðið Velti hf.. Sameining fyrirtækjanna gekk hratt og ör- ngglega fyrir sig og eftir stendur Brim- borg hf. sem eitt allra stærsta bílainnflutn- mgsfyrirtæki landsins með megináherslu á smábfla Daihatsu frá Japan og hinn þekkta Volvo frá Svíþjóð. Ætla má að fyrirtækið sé mjög hagkvæm rekstrarein- ing eftir kaupin á Velti hf. m.a. vegna færri starfsmanna og betri nýtingar á húsnæði. Brimborg hf. ætti því að standa vel að vígi í þeirri hörðu og harðnandi samkeppni sem ríkir í bifreiðainnflutningi til Islands, en árið 1989 verður líklega allri greininni erf- itt vegna þess samdráttar í bflainnflutningi sem spáð er eins og fram kemur í grein Valþórs Hlöðverssonar í þessu blaði. Það er dæmigert fyrir hógværð þeirra Jóhanns og Sigtryggs að þegar þeim var tilkynnt um að Frjáls verslun og Stöð 2 hefðu valið þá menn ársins 1988 færðust þeir fyrst undan að móttaka viðurkenning- una. Þeir voru þakklátir fyrir þann heiður sem þeim var sýndur en sögðu að það hlytu margir aðrir að eiga þetta frekar skilið en þeir. Jafnframt bentu þeir á að erfiðir tímar væru framundan í bflgreininni og þeir ættu mikið eftir ógert. Víst er það svo að dugmiklir athafna- menn eiga alltaf mikið eftir ógert og þeir Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helga- son munu væntanlega halda áfram að vinna störf sín í kyrrþey — og láta verkin tala. MINOLTA LJÓSRITUNARVÉLAR NETTAR, LITLAR OG LÉTTAR D-10 Lítil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifboröiö! Sú ódýrasta á markaðnum. D-100 Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Lágt verö og rekstarkostnaður. MINOLTA EP50 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22. 106 REYKJAVlK 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.