Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.10.1988, Blaðsíða 62
ERLENT DONALD TRUMP - FERTUGUR MILUARÐAMÆRINGUR: „AUÐGAÐIST Á ÞVÍ AÐ FINNA DÝRGRIPI í RUSLAKISTUNNI" Donald Trump heitir einn af athyglisverðustsu auðjöfr- um síðari ára. Hann er aðeins 42ja ára gamall, fæddur 14. júní 1946 í New York. Tvíveg- is á þessu ári hefur hann komið öllum fjármálamönn- um Bandaríkjanna á óvart. I mars í vor keypti hann hið fræga Plaza hótel á Manhatt- an fyrir 400 milljónir dollara og fyrir fáum vikum keypti hann „skutludeild" Eastern flugfélagsins, sem annast ferðir á klukkustundarfresti milli New York og Washing- ton annars vegar og New York og Boston hins vegar, fyrir 365 milljónir dollara á borðið. I kaupunum fylgja 17 farþegaþotur og Donald Trump segist ætla að gera þetta flugfélag að fyrirmynd allra flugfélaga. MILUARÐAMÆRINGUR42JAÁRA Donald Trump á nú eignir sem metnar eru á einn milljarð dollara. Þann auð hefur hann skapað á fáum árum með því að „finna dýrgripi í ruslakistunni" eins og menn hafa orð- að það. Athygli hans beinist að góðum fyrirtækjum, sem hafa dalað m.a. vegna slælegrar stjórnunar. Hann kann þá list að gera tilboð í dýrmætar eignir. Þess vegna kemur hann stöð- ugt á óvart. „Skutludeild" Eastern flugfélags- ins, er eina deild þess, sem skilað hefur arði að undanförnu. Donald Trump telur að þann hagnað megi enn auka. Þegar hann tók við flugrekstr- inum 15. desember ætlaði hann að láta mála allan flugflotann svo hann skeri sig úr, allt starfsliðið fær nýja einkennisbúninga, lúxusinnréttingar verða settar í allar flugvélarnar og þjónusta við farþega verður stór- Donald Trump 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.