Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 50

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 50
TOLVUR GERVIGREIND Á DECWORLD Frá vinstri: Kristinn Briem, Holberg Másson og Gísli Már Gíslason. Gestir á DecWorld 88 ásamt Berit Justesen frá Digital í Danmörku. Á DecWorld 88, sem haldin var í Cannes á frönsku Rívíer- unni um miðjan september sl. kenndi margra grasa. í fyrri greinum gafst einungis tækifæri til að fjalla um stefnumörkun og nýjungar í viðskiptaháttum Digital Equipment Corp. eða Digital eins og það heitir yfir- leitt manna í millum. Eins og að líkum lætur er fyrirbæri á borð við DecWorld mikil skrautsýn- ing og lúðraþytur í því skyni að sýna gestum, en þeir munu hafa verið um 18 þúsund í Cannes auk þúsunda í Bandaríkjunum, að Digital kynni og gæti allt; þeir þyrftu ekki að tala við aðra. A sænsku nefnast þessar uppá- komur „massor“ eða messur og finnst manni það passa ágætlega. Einn ágætur sænskur blaðamaður tók þannig til orða að á DecWorld gætu jafnvel þeir sem ekki eru Digital notendur fundið eitt og annað áhuga- vert og var það sagt Digital til hróss. Engin leið er að lýsa umfangi DecWorld á prenti. Eftir að hafa verið tvo daga á staðnum fer ekki hjá því að UmBfún tölvuefni: Leó M. Jónsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.