Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 66

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 66
FÓLK HVAR ERU KIR NÚ? FRJÁLS VERSLUN FYLGIST MEÐ ÍSLENSKUM ATHAFNAMÖNNUM Fólk veltir því gjarnan fyrir sér hvað orðið hefur af mönn- um sem einhvern tímann hafa verið áberandi í íslensku þjóðlífi fyrir einhverra hluta sakir en virðast horfnir af vettvangi og úr sviðsljósinu. Þetta eru menn sem t.d. hafa verið í forsvari fyrir þekkt fyrirtæki í landinu eða hafa vegna starfa sinna verið tíðir gestir fjölmiðlanna. Hvar eru þeir nú?, er umfjöllunarefnið hér á eftir og verður að þessu sinni fjallað um menn sem hafa verið fyrirferðamiklir í viðskiptalífinu á íslandi. Við birtum um 40 manna lista sem valinn var af handahófí en það ber að taka fram að sá listi er hvorki unnin út frá lögmálum vísindanna né fyrirfram ákveðnum reglum. Ætlunin er að halda áfram að gefa lesendum Frjáls- TEXTI: KATRÍN BALDURSDÓTTIR MYNDIR: GRÍMUR BJARNASON, D.V. 0G FL. 66 rar verslunar upplýsingar um menn sem horfið hafa af úr þeim störfum sem þeir voru hvað kunnastir fyrir og á næstunni verður ekki einungis fjall- að um menn í viðskiptalífinu, heldur einnig þá sem þekktir hafa verið fyrir störf sín á öðrum vettvangi. Auk þess að gefa upplýsingar um hvert þessir u.þ.b. 40 menn hafa

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.