Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 84

Frjáls verslun - 01.10.1988, Page 84
Örtölvutækni - leiðandi á sínu sviði ÖRTÖLVUTÆKNI Tölvukaup hf., Ármúla 38, 108 Reykjavík Sími 687220, Fax 687260 Framleiðsla Hewlett Packard hefur löngum fengið viðurkenningu fyrir gæði. Nýju Vectra tölvurnar sameina það við mikla afkastagetu. í júní s.l. var HP Vectra RS/20 valin (Editor’s Choice), af ritstjórum PC Magazine, úr góðum hópi tölva í sama flokki. í dómi sínum segja þeir m.a. í lauslegri þýðingu: „HP Vectra RS/20 er tímamótatölva fyrir Hewlett Packard. Með ótrúlega hröðum hörðum diski, ríflegu rými fyrir stækkanir og traustri uppbyggingu stendur RS/20 þrepi ofar keppinautum sínurn. “ Þessar tölvur eru nú loksins fáanlegar á íslandi, hjá Örtölvutækni að sjálfsögðu. í samvinnu við HP á íslandi bjóðum við nú í takmarkaðan tíma einstakt kynningarverð á nýjustu HP Vectra tölvunum. Þær eru búnar ör- gjörvanum 80386 frá Intel, vinnsluminnið er frá 1 til 16Mb og diskarýmið frá 40 í 620Mb. Verðdæmi: HP Yectra QS/16, 40Mb, 28ms harður diskur, 1Mb vinnsluminni, 14" VGA litaskjár. Venjulegt verð Sérstakt kynningarverð 417.655 ■ 287.167 HP Vectra RS/20, 103Mb, 17 ms harður diskur, 2Mb vinnsluminni, 14" VGA litaskjár. Sölumenn okkar veita fuslega allar nánari upplýsingar. 580.185 ■ 398.701 * Öll verð eru miðuð við gengi USD 12. desember 1988.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.