Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1989, Blaðsíða 29
grísk. Við lukum bæði þessu námi og hún hefur líka starfað fyrir Hilton en það hefur að ýmsu leyti gert okk- ur auðveldara fyrir að flytja okkur á milli hótela. Fólk í þessum rekstri lifir sig mikið inn í störfm og því skiptir staðsetningin ekki öllu máli þó hún hafi vitanlega sitt að segja. Þessar tilfærslur eru hins vegar erf- iðari fyrir son okkar sem nú er 13 ára. Hilton hótelkeðjan er nú í eigu bresks fyrirtækis sem heitir Lad- broke og er sagt vera í hópi tíu rík- ustu fyrirtækja Bretlands. Áður var Hilton í eigu TWA flugfélagsins í Bandaríkjunum en rekstur þess hef- ur ekki gengið of vel á undanfömum árum og því var haldið fram að Hil- ton hafi liðið fyrir það. Víst er að menn telja sig finna fyrir vaxandi styrk hótelkeðjunnar eftir eigenda- skiptin og því fögnum við að sjálf- sögðu sem vinnum hjá Hilton.“ Halldór Briem hefur nú verið við nám og störf erlendis í 19 ár sam- fleytt. Við spurðum að lokum hvort til greina kæmi að flytjast heim ef áhugavert starf byðist við hótel- rekstur á íslandi. „Það er ekkert sem útilokar það ef til greina kæmi starf á því sviði sem ég hef sérhæft mig á. Það gilda sömu grundvallarlögmál í hótel- rekstri um allan heim. Þess vegna er auðvelt að færa fólk á milli hótela því vinnubrögðin eru þau sömu og menn eru fljótir að laga sig að nýjum aðstæðum. Það væri auðvitað mjög áhugavert að fá að spreyta sig í sínu fagi heima á íslandi og miðla af þeirri reynslu sem sótt hefur verið út í heim.“ RISASTÓR GRILLVEISLA! Grillveisluþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félagasamtök Ef þú hyggur á stóra grillveislu.en þér vex í augum umstangið og skipulagningin, er tilvalið að hringja í Grillvagnaþjónustu SMÁRÉTTA. Við tökum að okkur grillveislur fyrir 50 til 600 manns, hvort heldur er við heimahús eða í sveitasælunni. SMÁRÉTTIR hafa yflr öflugum grillvagni að ráða, sem reynst hefur mjög vel. Við komum á staðinn með grillvagninn og það hráefni sem þú hefur pantað. Pöntunarsímar Grillþjónustu SMÁRÉTTA: 84405 & 666189 Tilvalin þjónusta fyrir starfsmannaveisluna, ættarmótið eða stórafmælið. PS. Okkur þykir vert að minna á skyndibitastaðinn SMÁRÉTTI, Grensásvegi 7 þar sem við bjóðum upp á gómsæta hraðrétti eins og Barbecue- hamborgara, pítur o.fl. o.fl. Salur fyrir litla hópa. SMARETTIR GRENSÁSVEGI 7 SÍMI 84405 EKKERT ER AUÐVELDARA EN ÁSKRIFT FRJÁLS VERSLUN ÁSKRIFTARSÍMI 82300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.