Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 8

Frjáls verslun - 01.03.1995, Síða 8
FRETTIR Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, afhendir hér verðlaunin fyrir athyglisverð- ustu tímaritaauglýsinguna en það var auglýsingin „Sérðu ekki hvað mjólkin er góð fyrir sjónina?“. Sverrir Björnsson, hönnunarstjóri Hvíta hússins sem framleiddi auglýsinguna, er fyrir miðri mynd en til hægri er Baldur Jónsson, fulltrúi auglýsandans, Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins. í auglýsingakeppninni urn Athyglisverðustu auglýsingu ársins, sem haldin var í níunda sinn í Borgarleikhúsinu á dög- unum, var auglýsing á mjólk valin athyglisverð- asta tímaritaauglýsingin. Yfirskrift auglýsingar- innar er„Sérðu ekki hvað mjólin er góð fyrir sjón- ina?“ Fróði, útgáfufyrirtæki Frjálsrar verslunar, gaf að venju verðlaunin í flokki athyglisverðustu tímaritaauglýsinganna. Magnús Hreggviðsson, stjórnarformaður Fróða, afhenti verðlaunin fyrir hönd fyrirtækisins. Framleiðandi auglýs- ingarinnar var auglýsing- astofan Hvíta húsið en auglýsandi var Markaðs- nefnd mjólkuriðnaðar- ins. Það var Sverrir Björnsson, hönnunar- stjóri Hvíta hússins, sem tók við verðlaunum fyrir hönd stofunnar en Baldur Jónsson, hjá Mjólkur- samsölunni, tók við verð- launum fyrir hönd Mark- aðsnefndar mjólkuriðn- aðarins. í flokki sjónvarpsaug- lýsinga vann auglýsingin SÉRÐU EKKIHVAÐ MJÓLKI N E RGÓÐ FYRIRSJÓNINA? A-viU*rnín or ivnkrivœgt rynr oitVrvno. Athyglisverðasta tímarita- auglýsingin: Sérðu ekki hvað mjólkin er góð fyrir sjónina? Athyglisverðasta tímaritaaugljsingin: AUGLYSING A MJOLK VARÐ FYRIR VALINU „Islenska er okkar mál“. Mjólkursamsalan er aug- lýsandi en Hvíta húsið framleiðandi. í flokki dagblaðaaug- lýsinga sigraði auglýs- ingin „Hver heldur þér uppi?“ Skandia er auglýs- andi en Atómstöðin frarn- leiðandi. I flokki útvarpsauglýs- inga vann auglýsingin „Svali“. Fyrirtækið Sól er auglýsandi en Grafít framleiðandi. I flokki vöru- og firma- merkja sigraði merkið „Þingvellir“. Framleið- andi er Grafít. I flokki útsendiefna vann efnið „Lykill að lukku“. Auglýsandi er IK- EA en framleiðandi er Mátturinn og dýrðin. í flokki umhverfisgraf- íkar sigraði „Eureka“. Auglýsandi er Eureka en framleiðandi er Nonni & Manni. I flokki auglýsingaher- ferðar vann herferðin „Egils Malt ’94“. Auglýs- andi er Ölgerðin Egill Skallagrímsson en frarn- leiðandi er Gott fólk. I flokki óvenjulegustu auglýsinga sigraði „Dai- hatsu Charade-herferð- in“. Auglýsandi er Brirn- borg en framleiðandi er Sjöundi himinn. 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.