Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 23

Frjáls verslun - 01.03.1995, Page 23
í EINfl SEKÚNDU Jörðin er 4.500 milljóna ára gömul en aðeins 3 milljónir ára eru liðnar síðan maðurinn kom fram á sjónarsviðið. Ef aldri jarðar er líkt við eitt ár, hefur maðurinn verið til í tvær klukkustundir, siðmenning verið til staðar í minna en mínútu og mengun og ágangur af mannavöldum í eina sekúndu. Það er ekki sanngjarn gagnvart komandi kynslóð- um að gengið sé varanlega á náttúruauð jarðar á svo skömmum tíma. 23

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.