Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 80

Frjáls verslun - 01.03.1995, Side 80
STJORNUN Bjóddu upp á óvænta skoð- unarferð um hrikalega náttúruna. Erlendir við- skiptavinir elska slíkar ferðir. Hafðu þær samt ekki of lang- ar. vera vel að sér. En ef menn vita ekki hlutina eiga þeir að viðurkenna það. Ekki segja hálfan sannleikann og telja sig vita allt. Enginn veit allt. Best er að leiða umræðuefnið inn á eitthvað sem menn hafa þekk- ingu á og hafa búið sig undir að ræða um. GÓÐ RÁÐLEGGING: LEITAÐU RÁÐLEGGINGA Að lokum þetta. Erlendum viðskiptavinum þykir yfirleitt spennandi að koma til íslands. Ef fyrirtæki eiga mikið undir komu gestanna verður að und- irbúa komuna út í ystu æsar, alveg frá a til ö. Góð ráðleg- ging: Ekki gera allt sjálfur, nýttu þér kunnáttufólk í heim- sóknum erlendra gesta. Það getur skilið á milli góðrar heimsóknar og slæmrar, það getur skilið á milli góðs við- skiptasamnings og lélegs. HÓPFERÐIR - FJALLAFERÐm □ Vel búnir hópferðabílar tryggja ánægjulega ferð. □ Tökum að okkur skipulagningu hópferða. □ SÉRLEYFI: Reykjavík - Dalir Reykhólasveit. VESTFJARÐALEIÐ Jóhannes Ellertsson • Ferðaskrifstofa Sætún 4 • Reykjavík • Sími 562 9950 Símbréf 562 9912 • Símboði 984-58487 80

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.