Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 16
FRETTIR ÍSLENDINGAR „PENINGALAUSIR" Vegna þess að íslend- Hatim A. Tyabji, aðalforstjóri VeriFone, segir að íslendingar séu tæknisinnaðri en flestar aðrar þjóðir og geti því orðið fyrsta „peninga- lausa þjóðfélagið" í heiminum. Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri Visa ísland, sýndi það með tölum að íslendingar eru fljótir að tileinka sér rafræn viðskipti og greiðslumiðlun. ingar eru fyrri til en flest- ar aðrar þjóðir að tileinka sér nýjungar og alla tækni, gæti svo farið að ísland yrði fyrsta pen- ingalausa þjóðfélagið í heiminum, sagði formað- ur og aðalforstjóri Veri- Fone, Hatim A. Tyabji, á hádegisverðarfundi sem Visa ísland hélt á Grand Hótel Reykjavík á dögun- um. Yfirskrift fundarins var Peningalaust þjóðfé- lag (Cashless society) en fjallað var um það út frá nýjungum í rafrænum viðskiptum og greiðslu- miðlunum. Fyrirtækið VeriFone er leiðandi á sviði raf- rænna og alþjóðlegra greiðsluskipta. Það er stærsti framleiðandi í heimi á sviði tölvuút- stöðva (posa) fyrir sölu- og þjónustustaði og veltir yfir 20 milljörðum króna á ári. Hatim A. Tyabji er há- menntaður rafmagns- verkfræðingur, af ind- versku bergi brotinn en búsettur í Bandaríkjun- um. Hann þykir snjall og er eftirsóttur fyrirlesari. nashuatec ★ Mest seldu Ijósrilunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verið velkomin i vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum ARMULA 8 - SIMI588-9000 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.