Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 26
MARKAÐSMAL Gullið tækifæri til eigin rekstrar: SERLEYFI, „FRANCHISE“ Ungt fólk, sem vill fara í eigin atvinnurekstur, ætti að gefa svokölluðum sérleyfum, „franchises“, gaum. Þau erugullið tækifæri til eigin rekstrar. Það sýnir reynslan eitingastaðir, sem reknir eru undir þekktu erlendu vöru- merki, verða æ algengari sjón á íslandi og nálgast þeir nú tuginn. Þar er að finna McDonalds, Pizza Hut, Dom- inos, Subway, Kentucky Fried Chicken eða KFC, Hard Rock Café og loks Dairy Qu- een ísbúðirnar. Þessir staðir eiga það allir sameiginlegt að vera reknir undir sérstöku viðskiptafyrirkomulagi sem al- mennt nefnist sérleyfi eða „franchise". Reyndar er talað um þrjá flokka sérleyfa; milli framleið- anda og smásala (t.d. bilafram- leiðendur-bílaumboð og ok'u- fyrirtæki-bensínstöðvar), milli framleiðanda og heildsala (t.d. milli gosdrykkjaframleiðanda erlendis og hérlendisjog loks milli smásala (þjónustufyrir- tæki) ogsmásala. Síðastnefndi flokkurinn er hin eiginlegu við- skiptasérleyfi, eða „buisness format franchising", og tekur til skyndibitastaðanna sem nefndir eru hér að ofan. En hvað er sérleyfi? Al- mennasta skilgreiningin er leyfi sem gefið er einhverjum til reksturs. í vitund íslend- inga hefur sérleyfi yfirleitt MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON Guðrún Gerður Steindórsdóttir viðskiptafræð- ingur skrifaði kandítatsritgerð í vor sem bar heitið Viðskiptasérleyfi - leið til markaðs- færslu vöru og þjónustu. „Reynslan hefur sýnt að um 70 prósent af nýjum sjálfstæðum fyrirtækjum í Bandaríkjunum enda með gjaldþroti á fyrstu fimm rekstrarárunum en aðeins 4 prósent sérleyfisfyrirtækjanna. “ verið tengt leyfisveitingum frá hinu opinbera, til dæmis til fólksflutninga á ákveðnum leiðum. Viðskiptasérleyfi er hins vegar ein af mörgum leið- um til markaðsfærslu vöru og þjónustu, viðskiptasamband milli tveggja aðila: Sérleyfis- gjafa og sérleyfistaka. Með þessu fyrirkomulagi gefst ein- staklingum einstakt tækifæri til að koma undir sig fótunum í sjálfstæðum atvinnurekstri án þess að hafa fyrir því að finna upp á vöru eða þjónustu til að selja. Þeir losna einfaldlega við það að finna upp hjólið. Varan og allt kerfið á bak við tilurð hennar er þegar fullþróað og vörumerkið yfirleitt heims- þekkt. Þó er áhættan öll sér- leyfistakans þar sem hann stofnsetur og rekur fyrirtæki, sem algerlega er í hans eigu, um framleiðslu og sölu vör- unnar. Greiðir hann fyrir sér- leyfið (uppskriftina, vörum- erkið o.fl.) ákveðið gjald og síðan ákveðið hlutfall af heild- arveltu. Lítið hefur verið fjallað um sérleyfi á íslandi til þessa en framtak tveggja einstaklinga hefur bætt þar nokkuð úr. Fyrir tveimur árum ritaði Ás- geir Á. Ragnarsson kandidats- 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.