Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.08.1995, Blaðsíða 35
MARKAÐSMAL nákvæmlega í sérstakri handbók sem er til staðar í öllum útibúum. „Ég á að geta gert allt sem starfs- fólk gerir í sal og eldhúsi. Það er síðan mjög strangt eftirlit með gæðum, allri framsetningu og hreinlæti. Tvisvar á ári fara fram gæðakannanir. Þá kem- ur fulltrúi Pizza Hut til íslands og tek- ur staðina út. Við höfum yfirleitt verið með þeim fremstu í Evrópu, bæði hvað varðar gæði og hreinlæti. Deig- ið okkar þykir einstakt og bakast mjög vel. Þakka menn það íslenska vatninu en sama uppskriftin er notuð alls staðar í heiminum." í upphafi stóð til að þetta yrði ein- ungis lítið fjölskyldufyrirtæki en Pizza Hut staðirnir eru nú þrír talsins og veita um 60 manns atvinnu. Steindór segir vinnuna gríðarlega. Menn geti gleymt öllu um sérleyfi haldi þeir að rekstur slíks fyrirtækis sé eintómur dans á rósum. „Ég er á skrifstofunni alla vikuna og tek til hendinni á veitingastöðunum á annatíma. Það eru gríðarlegir álags- punktar í starfseminni og þá er eins gott að vera til taks. Það er aldrei friður og maður verður alltaf að vera tilbúinn. Ég hef nokkrum sinnum þurft að fara frá gestum heima á laug- ardagskvöldi þar sem starfsfólk hefur boðað forföll og allt vitlaust að gera. Okkur frnnst þetta vera töluvert meiri vinna en við áttum von á.“ Steindór segir að þó skilyrði sér- leyfissamninga séu mismunandi hafi þau haft ákveðið svigrúm til að aðlag- ast markaðnum hér. Þannig bjóði Pizza Hut hér rækjupizzur og hangi- kjötspizzur sem útlendingar eru afar hrifnir af. Hefur komið til tals að flytja hangikjöt út svo bjóða megi slíkar pizzur í fleiri löndum en það hefur þótt of dýrt. INNLEND SÉRLEYFI íslensk fyrirtæki hafa aðeins að litlu leyti nýtt sér möguleika sérleyf- isfyrirkomulagsins. Reynslan hefur þó verið góð og ætti að vera uppörv- andi fyrir aðra. Meðal þekktustu, innlendu sér- leyfisgjafanna er Tómas Á. Tómas- son veitingamaður eða Tommi í Hard Rock. Tómas opnaði eigin hamborg- araveitingastað þegar hann kom frá námi í veitingaháskóla í Bandaríkjun- ið kenndum fólki á íslandi að borða kjúkling, gjörbreytt- um kjúklingavenjum hér og tvöfölduðum kjúklingasöluna. Þá höfum við útvegað fjölda manns vinnu. Það skiptir ekki minna máli en vill stundum gleymast, sagði Helgi Vilhjálmsson í Góu en hann á Kentucky Fried Chicken eða KFC staðina á íslandi. Fimmtán ár eru síðan fyrsti KFC staðurinn opnaði og eru þeir nú þrír, í Reykjavík, Hafnarfirði og á Selfossi. Helgi hef- ur hug á að opna fjórða staðinn, þá líklega á höfuðborgarsvæðinu. KFC er stærsta kjúklingasölukeðja f heimi og kynntist Helgi henni á ferð- um sínum í Bandarfkjunum. Helgi segir KFC setja ströng skilyrði fyrir veitingu sérleyfa en hann sé einnig strangur húsbóndi. Eftirlitsmenn Helgi Vilhjálmsson, eigandi Kentucky Fried Chicken. „Við kaupum um 100 tonn af kjúklingum á ári og veltum um 200 milljónum.“ Hann bætir við: „Bandaríkjamenn eru sniðugir að flytja út þekkingu." Helgi Vilhjálmsson, Kentucky Fried Chicken: TVÖFALDAÐI KJÚKLINGASÖLUNA AISLANDI KFC hafi verið mjög ánægðir, enda hafi staðirnir hér sett heimsmet í kjúklingasölu. „Við kaupum um 100 tonn af kjúklingum á ári og veltum um 200 milljónum," segir Helgi. Hann segir að forráðamenn KFC hafi verið bún- ir að strika yfir ísland á landakortinu sínu en sjái nú ekki eftir að hafa selt sérleyfi hingað. Hann segist fá að ráða svolítið sjálfur ýmsu varðandi reksturinn, enda þurfi að laga hann að aðstæðum á hverjum stað. Hann undirstrikar að KFC f Bandaríkjun- um hjálpi sér ekkert íjárhagslega, áhættan sé öll hans. „Ameríkanamir eru sniðugir að flytja út þekkingu. Það er djöfullegt að geta ekki búið til eitthvað ámóta sniðugt úr lambakjötinu.“ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.