Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 41
Gunnar Rafn ræðir hér við Elínu Hlíf Helgadóttur, starsmann innanlandsdeildar. Elín Hlíf hefur tekið við ófáum fyrirspurnum um ísland á alnetinu. Ljóst er að ferðaskrifstofan hefur dottið niður á viðbótarmarkað. fallegan og sölulegan vef, það verður að tryggja að notendur Internetsins eigi greiðan aðgang að vefnum og fmni hann auðveldlega. Hermann segir það skipta miklu máli að vera vakinn og sofinn yfir því að koma upp- lýsingunum fyrir á réttum stöðum. „Við leggjum því mikla áherslu á að koma lykilorðum vefanna í íslands- gáttinni í sem flesta leitarorðabanka Internetsins og gáttinni sjálfri inn á sem flestar sérhæfðar gáttir vefs- ins.“ Hermann segir að þessi vinna aug- lýsingastofunnar hafi skilað þeim ár- angri að nú opni allt að tíu þúsund gestir íslandsgáttina í hverjum mán- uði og skoði sig um. „Og gestunum fjölgar, þannig að Gunnar Rafn má búast við því að mun fleiri en sex þúsund manns skoði vef Samvinnu- ferða-Landsýnar á mánuði, þegar fram líða stundir." AFflR LÁGUR BIRTINGARKOSTNAÐUR En hvað kostar að kynna sig á þessum nýja miðli sem Internetið er. Þeir Gunnar Rafn og Hermenn segja að um ákveðið brautryðjendastarf hafi verið að ræða hjá Samvinnuferð- um-Landsýn; samstarf frekar en að Auglýsingastofa Reykjavíkur hafi beinlínis unnið verkið að beiðni fyrir- tækisins, og verðlagning verkefnisins hafi verið samkvæmt því. En Her- mann bætti því við að auglýsingastof- an tæki 6400 krónur fyrir uppsetn- ingu hverrar síðu og miðað við um- fang vefs Samvinnuferða-Landsýnar hefði uppsetningin kostað liðlega eina milljón króna. Geymslukostnaðurinn á netinu, eiginlegur birtingakostnað- ur, er hins vegar afar lágur, eða krón- ur 200 fyrir hverja síðu á mánuði. Miðað við það gjald kostar það Sam- vinnuferðir-Landsýn á hverjum mán- uði, kr. 32.000,- að vista vefinn á Internetinu. Gunnar Rafn segir ástæðuna fyrir því að fyrirtækið kom sér fyrir á Int- ernetinu fyrst og fremst þá að þeir hafi viljað vera í fararbroddi, vera skrefi á undan keppinautunum. „Við seljum íslandsferðir, þá vöru sem við framleiðum, fyrst og fremst til ferða- heildsala erlendis, þeir sjá síðan um að þjóna ferðaskrifstofunum í sínu heimalandi. Þessi kynning á Internet- inu er fyrst og fremst hugsuð sem aðstoð við ferðaheildsalanna frekar en að við séum að reyna að selja ferðir beint til einstaklinga erlendis.“ Reyndar segir Gunnar að áhersla sé lögð á að vísa öllum beinum fyrirspurnum til ferðaheildsalana. „Við svörum á rafrænu formi þeim fyrirspurnum sem til okkar koma og sendum yfirleitt gögn til baka í pósti. En við leggjum megináherslu á að er- lendir aðilar leiti til söluaðila í viðkom- andi landi. Vefurinn okkar á netinu er okkar framlag til að auðvelda söluaðil- um ytra að selja íslandsferðir okkar frekar en keppinautanna, við höfum gert þær aðgengilegri og sýnilegri, auk þess sem söluaðilarnir sjá með vefnum að við erum lifandi og sívirkir í því að koma upplýsingum á framfæri. Þeir muna þá frekar eftir okkur en öðrum sem ef til vill eru að selja ferðir sem eru ekki ósvipaðar okkar ferðum þegar grannt er skoðað. Annað sem við höfum fundið fyrir er að vera okkar á Internetinu hefur orðið til þess að fleiri söluaðilar ytra vilja okkar ferðir um ísland. Ég man til að mynda eftir erlendum ferðasölu- aðila sem leitaðist eftir því að fá að selja fyrir okkur eftir að viðskiptavin- ur hans leitaði til hans eftir upplýsing- um um ákveðna íslandsferð sem hann sá á vefnum okkar en viðkomandi söluaðili gat ekki boðið upp á. Það er því ljóst að við erum þegar búinn að fá fyrir kostnaði við uppsetn- ingu vefsins og vel það!“ Vef Samvinnuferða -Landsýnar má frnna á íslandsgáttinni en vefslóð gátt- arinnar er: http:www.artic.is 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.