Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.08.1995, Qupperneq 63
Mitsubishi Pajero er einn vinsælasti lúxusjeppinn. Nýi bensínhreyfillinn er V6, 3,5 lítra. Nýi dísilhrevfillinn er 2,8 lítra, með forþjöppu og millikæli. Verðið á lönguin Pajero er frá 3.050 þúsund krónum. Liíxusjeppinn PAJERO Mitsubishi Pajero hefur verið einn vinsælasti lúxusjepp- inn hér á landi síðastlibin tíu ár, ekki hvað síst á meðal stjórnenda í fyrirtækjum. Mest hefur verið selt af lengri gerðinni. Verðið er frá 2.540 þúsund krónum á styttri gerð- inni og 3.050 þúsund krónum á þeirri lengri. „Pajero er hvort tveggja í senn, vandaður fólksbíll og góður jeppi. Hann hefur öll þægindi dýrra fólksbíla í inn- anbæjarakstri og getu góðra jeppa í akstri utan vega,“ seg- ir Finnbogi Eyjólfsson, fulltrúi hjá Heklu, um vinsældir Pajero-jeppans. Mitsubishi L-300. Vinsæll af fyrirtækjum og til cinkanota. Verð frá 1.550 þúsund krónum. L-300 er sendibill „Mitsubishi L-300 er hvort tveggja í senn sendibíll og farþegabíll. Hann er 8 manna og því góður vinnubíll fyrir fyrirtæki og stofnanir, sem og fyrir stórar fjölskyldur. Þetta er stærsti fólksbíllinn sem Hekla býður frá Mitsubishi og er vinsæll til ferðalaga á fjöllum þar sem hann er búinn tengjanlegu aldrifi og milligírkassa með háu og lágu niður- færsluhlutfalli," segir Finnbogi. Verðið er frá 1.550 þúsund krón um. Um aðrar ástæður fyrir vinsældum Pajero, segir Finn- bogi: „Bíllinn er ábúðarmikill og virðulegur í útliti en samt sportlegur. Þetta hefur gert hann vinsælan um allan heim. Utlitið dugir þó ekki eitt til; hann er tæknilega mjög vel bú- inn og með aksturseiginleika sem hrífa ökumenn." Pajero er með aldrifsbúnað sem eykur notagildi og ör- yggi. Um er að ræða svokallaðan fjölvalsbúnað þar sem velja má um hefðbundið eindrif (afturdriQ og sítengt aldríf með seigjutengsli og millimismunadrifi sem hægt er að læsa. Einnig er hægt að læsa afturdrifmu að fullu og að sjálfsögðu er bæði hátt og lágt niðurfærsluhlutfall í milli- gírkassa. Tvær nýjar gerðir hreyfla eru í Pajero; bensín og dísil. Nýi bensínhreyflllinn er V6, 3,5 lítra, 24 ventla með tvo yfirliggjandi kambása. Nýi dísilhreyfillinn er 2,8 lítra með forþjöppu og millikæli. Rúmgóilir SPACE WAGON „Mitsubishi Space Wagon er eiginlega sambland af fólksbíl og jeppa þótt hann teljist í flokki fólksbíla. Eins og nafnið bendir til er hann rúmgóður. Hann er 7 manna og með sítengdu aldrifi. Sífellt fleiri gefa þessum bíl gaum, meðal ann- ars atvinnubíl- stjórar,“ segir Finnbogi. Verðið er frá 2.350 þús- und krónum. Spaee Wagon, sambland af fólksbíl og jeppa. Verð frá 2.350 þúsund krónum. Laugavegi 172-174. Sími: 569 5500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.