Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 5
HVERNIG STJÓRNAR ÞÚ, DAVÍÐ? Hvernig stjómunarstíl beitir Davíð? Hvernig hvetur hann ráðherra sína? Er hann frekur og ráðríkur stjórnandi? Erfir hann deilur iengi við menn? Hverjir eru helstu kostir góðs stjórnanda? Hver er munurinn á Jóni Baldvin og Halldóri Asgrímssyni? Og ætlar hann að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á næsta landsfundi? Já, ég hef gert ráð fyrir því,“ svarar Davíð. ítarlegt og allt öðru vísi viðtal við Davíð Oddsson. DAVÍÐ: Sjá bls. 32. FUÚGA UPP FYRIR BÓNUS Flugleiðir eru vinsælasta fyrirtæki landsins sam- kvæmt árlegri vinsældakönnun Fijálsrar versl- unar. Fyrirtækið mælist einnig það óvinsælasta. Toppfyrirtækið frá í fyrra, Bónus, er í öðru sæti. Eimskip er í þriðja sæti og Hagkaup í því fjórða. Þau vermdu einnig fjögur efstu sætin í fyrra en hafa haft sætaskipti. Þessi fjögur fyrirtæki mæl- ast ennfremur þau óvinsælustu. KÖNNUN: Sjá bls.18. K. % '*^g§Wrl ■ ' " j .p^HUS, SSKlBi wf* : m pv 'Jl vlftflL! ALLI RÍKI Hann er heiðursborgari á Eskifirði og forstjóri Hraðfrystihúss Eski- fjarðar. Hann heitir Aðalsteinn Jóns- son en er aldrei nefndur annað en Alli ríki. Hann vann vel fyrir kaupinu sínu á síðasta ári - og fyrir hluthafa fyrirtækisins. FJÁRMÁL: Sjá bls. 30. EFNISYFIRLIT 6 Leiöari. 8 Fyrirlesari: Frjáls verslun fær kunnan fyrirlesara til landsins í byrjun júní til að halda námskeið fyrir stjórnendur í fyrirtækjum. 18 Könnun: Vinsælasta fyrirtæki landsins. 20 Könnun: Fylgi stjómmálaflokk- anna. 21 Könnun: Þjóðin á leið úr landi? Þriðjungur þjóðarinnar er tilþúinn til að kveðja fósturjörðina og meirihluti ungs fólks, sem erfa á landið, vill flytja út. 22 Fyrirtæki: Kynning á Talna- könnun hf., nýjum eiganda Frjálsrar verslunar. 30 Fjármál: Hverjir stýra þeim fýrirtækjum sem hækkuðu hlut- fallslega mest í verði á hlutabréfa- markaðnum á síðasta ári. 32 Stjómun: Forsíðuviðtal við Davíð Oddsson forsætisráðherra um hann sem stjómanda. 40 Markaðsmál: Sagan af Þór og Björgu. 44 Bækur: Kynnt er stórfróðleg bók sem fjallar um stjórnendur sem setja sig ætíð í spor við- skiptavinanna. 46 Nærmynd: Kjaftaskurinn og Vestfirðingurinn, Sverrir Her- mannsson. 52 Maður ársins: Þakkarræða Össurar Kristinssonar, manns ársins 1995 í viðskiptalífinu, vakti mikla athygli við útnefninguna. 54 Eriendir molar: Hann spáir best allra um efnahagsmál í Bandaríkjunum. 56 Skilaboð: Sverrir Bemhöft, framkvæmdastjóri Barr hf., skrifar pistilinn Skilaboð til stjómvalda. 59 Bílakálfur: Sjö síðna bflakálfur fylgir Frjálsri verslun að þessu sinni. Þrjú bflaumboð kynna sendibfla og litlar skutlur sem njóta vinsælda hjá fyrirtækjum. 66 Fólk. 74 Erlend veitingahús. Forsíðumyndina tók Bragi Þ. Jósefs- son ljósmyndari Frjálsrar verslunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.