Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 66

Frjáls verslun - 01.01.1996, Qupperneq 66
FOLK INGDÍS L. JENSDÓTTIR, SAMSKIPUM amskip er með íjög- ur skip í rekstri. Eitt þeirra, Mælifell, fer ströndina, sigla tvö á Evrópu og eitt á Norður- Ameríku. Dísarfell er nýj- asta skipið í flota Samskipa en það var keypt notað og kom til landsins um miðjan janúar. Það skip kom í stað HelgafeUs sem er mun minna skip. Það er mjög gott að vinna hjá Samskip- um í dag. Hér ríkir stöðug- leiki, nóg að gera og andinn er góður milli starfsmanna,“ segir Ingdís Líndal Jens- dóttir, þjónustufulltrúi Sam- skipa. „Það hefur verið stöðug- ur vöxtur í flutningum hjá okkur. Við höfum verið að byggja upp starfsemi okkar hér heima og erlendis. Skrifstofur Samskipa eru í nokkrum erlendum höfnum og hér heima eru flutninga- miðstöðvar í hverjum lands- fjórðungi." Skip Samskipa lesta og losa í flestum höfnum Vest- ur-Evrópu og á Norðurlönd- unum. Rútan er mjög í föst- um skorðum og þau tvö skip, sem eru í Evrópusigl- ingum, Dísarfell og Uranus, eru með viðkomu á íslandi vikulega. Hvern miðviku- dag kemur því eitt skip Samskipa með vörur til landsins. Einnig er Samskip með eigið skip í rekstri til og frá Norður-Ameríku á þriggja vikna fresti. Ingdís byrjaði að vinna hjá fyrirtækinu árið 1991 við samruna Vöruleiða og Sam- skipa. Hún hafði unnið hjá Vöruleiðum frá árinu 1987. í apríl 1993 var hún gerð að verkstjóra yfir vöruhúsi A Ingdís Líndal Jensdóttir, 33 ára þjónustustufulltrúi Samskipa. Hún er fædd og uppalin á Patreksfirði. „Mitt starf er aðstoða viðskiptavininn svo hann geti fengið vörur sínar sem fyrst.“ og var í því staríi fram í október 1994. „Ég var fyrsti kvenverk- stjórinn á þessu sviði sem fram að því hafði verið mikið karlavígi. Verkstjórastarfið var erfitt í byrjun og sér- staklega af því mér fannst ég þurfa að sanna mig um- fram aðra þar sem ég er kona,“ segir Ingdís. í upp- hafi fór hún á verkstjómar- námskeið Iðntæknistofnun- ar og segist hafa haft mjög gott af því. Ingdís tók við starfi þjón- ustufulltrúa Samskipa snemma vetrar 1994. í því starfi felast mikil samskipti við viðskiptamenn Sam- TEXTI: JÓHANNA A. JÓHANNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON skipa og hún segir að þar komi reynslan úr vöruhús- inu í góðar þarfir „Mitt starf er að aðstoða viðskiptavininn svo hann geti fengið vörur sínar sem fyrst. Ég raða verkefnum í forgangsröð og sé svo um að hver viðskiptamaður geti fengið sína vöru eins fljótt og mögulegt er,“ segir Ing- dís. Ingdís er 33 ára gömul og á einn 15 ára son, Baldur Þóri Baldursson. Hún er í sambúð með Halli Illugasyni sendibflstjóra. Hún er fædd og uppalinn á Patreksfirði og flutti þaðan árið 1987. Á Patreksfirði vann hún í fiski en lengst af á sjúkrahúsinu. Ingdís hefur meirapróf í akstri og í eitt ár ók hún sendibfl fyrir Kaupfélag Pat- reksfirðinga. Á árunum 1988-1990 gerði hún út flutningabfl í félagi við annan en sá bfll var í flutningum vestur á ísafjörð. Eftir að hún flutti til Reykjavíkur hóf hún störf hjá Vöruleiðum og stundaði jafnframt nám í Skrifstofu- og ritaraskólan- um. Hún segir að það hafi reynst sér mjög góður grunnur undir þau störf sem hún síðar tók að sér. „Frítíma mínum eyði ég með fjölskyldu minni en við erum mjög samhent. Vinnu- dagurinn getur orðið langur en ég reyni að fara í leikfimi reglulega eftir vinnu. Ég er varaformaður starfsmanna- félags Samskipa og hef gam- an af, en það kostar líka mikla vinnu. Ég á mínar rætur að rekja vestur á Pat- ró og það er ávallt gott að koma í heimahagana," segir Ingdís. 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.