Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 45
HELSTU ÁHERSLUR: 1. Verið samkvæm sjálfum ykkur. 2. Setjið ykkur og öðrum starfsmönnum skýr markmið. 3. Hafið skýra stefnu um framgang starfsmanna í starfi. 4. Standið að fullu að baki starfsmanni í starfi hans. 5. Komið á oþnum samskiþtum milli stjórnenda og starfsmanna. 6. Gefið öðrum gott fordæmi í vinnubrögðum. 7. Leiðbeinið öðrum en aðeins efþið vitið betur. 8. Skiþtið ykkur ekki af nema þið leggið eitthvað afmörkum. 9. Reynið ekki að vita allt um allt og alla í stóru fyrirtæki. 10. Komið á léttleika og hafið skoþskynið í lagi. myndafræði um viðfangsefnið. Ólíkt fyrri bókum í þessari ritröð er ekki hægt að grípa niður í bókina hvar sem er og nota sem uppflettirit. Hér er meira lýst samfelldri þróun þar sem hver kaflinn kemur í eðlilegu fram- haldi af þeim fyrri. Bókin er reynslusaga höfundar og kostur þess er að hann segir frá raun- verulegum atburðum, því sem kom upp og hvemig það var leyst, hvort sem það gekk vel eða ekki. Hér eru ekki á ferðinni „ef-þetta- gerðist"- setningar til að lýsa vandamálum og „þá-á-að-gera-þetta“-lausnir ! í sumum tilfellum er höfundur að tala út frá of persónulegum dæmisög- um til þess að lesandinn geti með góðu móti sett sig í spor aðstæðna. Það er allt í lagi að miðla af eigin reynslu en það má ekki segja of marg- ar dæmisögur úr lokuðu fyrirtæki, enda voru þær sögur, sem voru af frægum íþróttaköppum eða við- skiptajöfrum, mun greinarbetri en hinar. Bókin er í 10 köflum sem fjalla um starf framkvæmdastjóra og hvaða atriði það eru, sem hann þarf að hafa í huga, þegar hann sinnir sínum dag- legu störfum. Það má auðveldlega finna að mörgum ráðum höfundar en hann er ekki að reyna að sannfæra lesandann um að hans ráð séu þau einu réttu heldur aðeins að miðla af reynslu sinni og hvað hafi gagnast UMFJOLLUN Það er óhætt að segja að bókin sé skrifuð á daglegu máli og er greinilegt að höfundur notar þá aðferð að „spjalla" um hvert við- fangsefni og er næsta víst að vanur blaðamaður hefur haft það hlutverk að færa spjallið í letur. Titill bókarinnar gefur það einnig til kynna að hér séu á ferðinni hugleiðingar og „komment“ McCormacks um viðfangsefnið. Bókin missir alls ekki gildi sitt vegna þessa en hefur fyrir bragðið engar skírskotanir í aðrar bækur eða önnur fræðirit, líkt og verið hefði ef höfundur sæti við skriftir með heimildir sér til aðstoðar. Vísindaleg verður bókin því aldrei talin og með þeim for- merkjum skal bókin lesin. Aðvörunarorð þessa efnis eru í formála þar sem höfundurinn varar lesandann við því að hann sé ekki við- skiptalegt-„guru“, sem setji fram há- stemmdar kenningar sem leysi allan vanda! Þannig að þeir, sem búast við kennisetningum í anda stjórnunar- bóka samtímans, ættu að hætta að Rókin unj s0órj K'Ptalegra lesa strax. Höfundur ætlast ekki til annars en að bókin sé tekin eins og hún er; einföld lesning um flesta þætti, sem snerta daglegt starf stjómandans, settar fram á einfaldan hátt. honum best á 35 ára ferli sem stjórn- anda. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.