Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 57
þessi fyrirtæki fleira fólk í vinnu sem skapar þjóð- arhagsæld og skatta. Ef þú stofnar þitt eigið fyrir- tæki og lætur aleiguna að veði þá þarftu að að vera ofurmenni í glímunni við stjómvöld. Þeir, sem kaupa aftur á móti hluta- bréf í stórum „viður- kenndum" fyrirtækjum, fá sérstök skattahlunn- indi. Þeir eru til sem fara samt út í eigin rekstur og sigrast á öllum hindrun- unum með bjartsýni og djörfung, hjólin fara að snúast og salan eykst. Þá förum við vonandi að græða. Vonandi nóg til að fjárfesta í nýjum tækj- um og stækka, fjölga starfsfólki og hækka launin. Ríkissjóður fær síðan skatta og fleiri verða til að standa undir samneyslunni. Hvernig væri að gera stórátak í að styðja við frumkvæði og dugnað manna við að stofna ný fyrirtæki með það að markmiði að auka hag- vöxtinn í 3,5% eða jafn- vel 5%? Einn af frambjóðendum í forkosn- ingu til forsetaembættis Bandaríkj- anna, Steven Forbes, hefur lagt til flatan 17% tekjuskatt. Hvenær fáum við að sjá tillögu frá íslenskum stjórn- málamönnum um lægri tekjuskatt á einstaklinga? Hvar er frumkvæðið? Fyrsta skrefið gæti orðið 39,9%. Öll þjóðin bíður. Ef við ætlum að standa okkur, burtséð frá inngöngu í samtök með öðrum þjóðum, eða eiga möguleika á að keppa á jöfnum grunni verður að Frelsi til markað- ssóknar, jöfn skilyrði til rekstrar og minnkandi afskipti ríkis af atvinnu- rekstri er það sem að er stefnt. Samkeppni á inn- anlandsmarkaði er nauð- synlegt fyrsta skilyrði. Ríkið á aðeins að setja grundvallarreglumar en eftirláta sem mest frjáls- um fyrirtækjum og ein- staklingum að móta stefnuna. Það á að fram- fylgja almennum siðar- eglum og lögum byggð- um á grundvallarsjónar- miðum frelsisins. Ótækt er að ríkisvaldið sé helsti óvinur hagvaxtar og nýs- köpunar í atvinnulífi í stað þess að opna dyr og hvetja menn til dáða. íslendingar eiga enga sérstaka kröfu á þjóð- hollustu af hendi sinna fyrirtækja frekar en aðr- ar þjóðir. Ef til vill væri réttara að segja að þjóð- hollustan víkur frekar en að láta fyrirtækið fara á hausinn vegna mismun- unar á samkeppnisstöðu. Flest af fyrirtækjum okk- ar hafa haldið kyrru fyrir og þau verða alþjóðlegri með hverjum degi. Hvemig litist mönnum á að Flugleiðir flyttu höfuðstöðvar sínar til annars lands? Hægt er að taka hvaða dæmi sem er. Hvernig verður hinni nýju, erlendu samkeppni háttað? Hvað fá þeir mörg mörk í forskot? Framtíðin er sú að viðskiptahags- munir verða í vaxandi mæli ákveðnir á alþjóðlegum leikvelli samkeppninnar. Þeim þjóðum, sem senda leikmenn sína með haft á fótum, verður ekki ágengt á þeim vettvangi. Áfram ísland! Sverrir Bernhöft, framkvæmdastjóri Barr hf., skrifar skila- boðin til stjórnvalda að þessu sinni. Sverrir notar skemmti- legt líkingarmál úr íþróttum til að lýsa kröfu sinni um að íslenskt viðskiptalíf fá sambærilegar leikreglur og tíðkast erlendis. taka okkar eigin hindranir af vellinum. Við tökum ekki þátt í leik sem byrjar þannig að við erum 5 mörkum undir vegna þess að keppinautar okkar búa betur að sínum leikmönnum en við. Það hlýtur hver maður að skilja. Það voraði í atvinnurekstri á íslandi með Viðreisnarstjórninni. Samtök at- vinnulífs hafa bæði fyrr og síðan barist fyrir bættri aðstöðu heimafyrir og minnkandi höftum, boðum og bönn- um. Herkostnaðurinn hefur verið hreint ægilegur og er enn hreint ótrú- legur. Milljarðar á milljarða ofan. TÍU SINNUM DÝRARA Á ÍSLANDI EN BRETLANDI „Það kostar til dæmis tíu sinnum meira að stofna fyrirtæki á íslandi en á Bretlandi. Tekjuskattur á lítil og meðalstór fyrirtæki er 25% á Bretlandi en 33% á íslandi. “ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.