Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 17
FRETTIR WERNER, ÞORGILS OG ÚLFUR Stjórnir Húsfélags Kringlunnar og Kringl- unnar 4-6 hf. (Borgar- kringlunnar) undirrituðu á dögunum samning um samstarf Kringlunnar og Borgarkringlunnar. Landsbanki, íslands- banki, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður eiga Kringluna 4-6 hf. en það félag á 1. og 2. hæð í Borg- arkringlunni. Samning- urinn gengur út á að Hús- félag Kringlunnar tekur að sér rekstur eignar- hluta lánastofnananna í Borgarkringlunni. Við það losa þær sig út úr rekstri hússins og treysta eign sína í sessi í leiðinni. PORSTEINN ÓLAFS Þorsteinn Ólafs, for- stöðumaður Samvinnu- bréfa Landsbankans, hef- ur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Handsals hf. í stað Eddu Helgason sem lét af störfum ný- lega, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þorsteinn hefur mikla reynslu af verðbréfa- markaðnum. Hann hefur starfað við verðbréfavið- skipti í um tólf ár. Þorsteinn er 38 ára. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands vorið 1982. Hann er löggiltur verðbréfamiðlari. Þor- steinn er kvæntur Láru Kristjánsdóttur og eiga þau þrjú börn. EGGERT SKULASON BEÐINN AFSÖKUNAR Eggert Skúlason, fréttamaður á Stöð 2, er beðinn afsökunar á full- yrðingum, sem um hann voru hafðar í nærmynd af Finni Ingólfssyni, við- skipta- og iðnaðarráð- herra, í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Fullyrt var að Eggert væri framsóknarmaður. Að sögn Eggerts er þetta rangt. Hann sé hvergi flokksbundinn og hafi aldrei verið - hvað þá eftir að hann gerðist frétta- maður. Og þótt hann sé náskyldur Finni Ingólfs- syni geri það hann ekki þar með að framsóknar- manni. Orðrétt var fullyrðing- in svona um Eggert: „Finnur fer oft í líkams- ræktarstöðvar, eins og íl í nærmynd af Finni Ingólfs- syni var sagt að Eggert Skúlason, fréttamaður á Stöð 2, en hann er náskyldur Finni, væri framsóknarmað- ur. Það er rangt. Eggert er beðinn afsökunar á þessum ummælum. Mátt, og hamast þar á þrekhjóli og lyftir lóðum, stundum í kompaníi með Eggert Skúlasyni, frétta- manni og vini sínum, sem er skólaður á Tímanum og gegn framsóknarmað- Kringlumenn kvitta undir samstarf. Frá vinstri: Werner Ras- musson, stjórnarformaður Húsfélags Kringlunnar, Þorgils Óttar Mathiesen, stjórnaformaður Kringlunnar 4-6 hf. (Borg- arkringlunnar), og Úlfur Sigurmundsson, fulltrúi Iðnþróunar- sjóðs í stjórn Kringlunnar 4-6 hf. líið þjonustum þig! BOSCH Vepkstæðið Þjónustumiðstöð í hiarta borgarinnar • Astandsskoðun • Dieselverkstæði • Dieselstillingar • Endurskoðun • Hemlaviðgerðir • Ljósastillingar • Rafviðgerðir • Smurþjónusta • Vélastillingar Ókeypis rafgeymaísetning og rafkerfismæiing! Lágmúla 9 • Sími: 553 8820 • Fax: 568 8807 BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.