Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Síða 17

Frjáls verslun - 01.01.1996, Síða 17
FRETTIR WERNER, ÞORGILS OG ÚLFUR Stjórnir Húsfélags Kringlunnar og Kringl- unnar 4-6 hf. (Borgar- kringlunnar) undirrituðu á dögunum samning um samstarf Kringlunnar og Borgarkringlunnar. Landsbanki, íslands- banki, Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður eiga Kringluna 4-6 hf. en það félag á 1. og 2. hæð í Borg- arkringlunni. Samning- urinn gengur út á að Hús- félag Kringlunnar tekur að sér rekstur eignar- hluta lánastofnananna í Borgarkringlunni. Við það losa þær sig út úr rekstri hússins og treysta eign sína í sessi í leiðinni. PORSTEINN ÓLAFS Þorsteinn Ólafs, for- stöðumaður Samvinnu- bréfa Landsbankans, hef- ur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Handsals hf. í stað Eddu Helgason sem lét af störfum ný- lega, eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þorsteinn hefur mikla reynslu af verðbréfa- markaðnum. Hann hefur starfað við verðbréfavið- skipti í um tólf ár. Þorsteinn er 38 ára. Hann útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands vorið 1982. Hann er löggiltur verðbréfamiðlari. Þor- steinn er kvæntur Láru Kristjánsdóttur og eiga þau þrjú börn. EGGERT SKULASON BEÐINN AFSÖKUNAR Eggert Skúlason, fréttamaður á Stöð 2, er beðinn afsökunar á full- yrðingum, sem um hann voru hafðar í nærmynd af Finni Ingólfssyni, við- skipta- og iðnaðarráð- herra, í síðasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Fullyrt var að Eggert væri framsóknarmaður. Að sögn Eggerts er þetta rangt. Hann sé hvergi flokksbundinn og hafi aldrei verið - hvað þá eftir að hann gerðist frétta- maður. Og þótt hann sé náskyldur Finni Ingólfs- syni geri það hann ekki þar með að framsóknar- manni. Orðrétt var fullyrðing- in svona um Eggert: „Finnur fer oft í líkams- ræktarstöðvar, eins og íl í nærmynd af Finni Ingólfs- syni var sagt að Eggert Skúlason, fréttamaður á Stöð 2, en hann er náskyldur Finni, væri framsóknarmað- ur. Það er rangt. Eggert er beðinn afsökunar á þessum ummælum. Mátt, og hamast þar á þrekhjóli og lyftir lóðum, stundum í kompaníi með Eggert Skúlasyni, frétta- manni og vini sínum, sem er skólaður á Tímanum og gegn framsóknarmað- Kringlumenn kvitta undir samstarf. Frá vinstri: Werner Ras- musson, stjórnarformaður Húsfélags Kringlunnar, Þorgils Óttar Mathiesen, stjórnaformaður Kringlunnar 4-6 hf. (Borg- arkringlunnar), og Úlfur Sigurmundsson, fulltrúi Iðnþróunar- sjóðs í stjórn Kringlunnar 4-6 hf. líið þjonustum þig! BOSCH Vepkstæðið Þjónustumiðstöð í hiarta borgarinnar • Astandsskoðun • Dieselverkstæði • Dieselstillingar • Endurskoðun • Hemlaviðgerðir • Ljósastillingar • Rafviðgerðir • Smurþjónusta • Vélastillingar Ókeypis rafgeymaísetning og rafkerfismæiing! Lágmúla 9 • Sími: 553 8820 • Fax: 568 8807 BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut 17

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.