Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 16
FRETTIR Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi sagði í fyrirlestri á hádeg- isverðarfundi Félags ís- lenskra stórkaupmanna í síðasta mánuði að hann hefði haft fimm megin- reglur að leiðarljósi í við- skiptum og þær hefðu komið sér vel. REGLAl Að helga sig fyrirtæk- inu. Menn þurfa að hafa meiri trú á því sem þeir eru að gera en nokkur annar. REGLA2 Að deila hagnaðinum með starfsmönnum. Hjá Propaganda var unnið eftir ábataskiptakerfi sem gafst vel. REGLA3 Að hvetja starfsmenn sífellt til dáða. Þeir verða stöðugt að finna að þeir séu metnir í starfi. REGLA4 Að slaka aldrei á kröf- um um gæði eigin fram- leiðslu. Gæðin verða að vera í lagi - og helst meiri en hjá keppinautunum. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur haft fimm reglur að leiðarljósi í viðskiptalffinu. REGLA5 FIMM REGLUR SIGURJÓNS Að berjast gegn straumnum. Þar á hann við að stjórnendur eigi að brydda upp á nýjungum og komast út úr því fari að gera hlutina eins og allir aðrir. Slíkt kemur í veg fyrir stöðnun. nashuaíec ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verib velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyrí Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum í ffl9,nu! Jy OPTiMA ARMULA 8 - SIMI588-9000 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.