Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 23
Samhent lið Talnakönnunar. Frá vinstri: Pétur Valdimarsson, ritstjóri íslensks atvinnulífs, Vigfús Ásgeirsson ráðgjafi, Þórhallur Örn Guðjónsson, umsjónarmaður sérstaks markaðsátaks Frjálsrar verslunar á næstunni, Benedikt Jóhannesson framkvæmdastjóri, Jón Birgir Jónsson stærðfræðingur, Jón G. Hauksson ritstjóri og Sjöfn Sigurgeirsdóttir, auglýsingastjóri Frjálsrar verslunar. Á myndina vantar Eymund Matthíasson markaðsstjóra. höftum, reglugerðum, einkasölum og alls konar óstjórn." Núna, 57 árum síðar, eiga þessi orð enn vel við í íslensku atvinnulífi þótt frelsi og samkeppni í atvinnu- lífinu hafi stóraukist, ekki síst á síð- ustu árum. Enn eru afskipti ríkisins af atvinnulífmu of mikil. Og enn skortir talsvert upp á að kröftug samkeppni teygi anga sína um allt atvinnulífið. Stjórnvöld þurfa stöðugt aðhald og fólkið í atvinnulífmu þarf á upplýsing- um, fróðleik og góðum ábendingum að halda. Það er hlutverk Frjálsrar verslunar að sinna þessum þörfum. Eigendaskiptin núna á Frjálsri verslun eru, sem fyrr segir, ekki þau fyrstu í sögu blaðsins. Fimm aðilar hafa gefið út Frjálsa verslun á undan núverandi eiganda, Talnakönnun. Þeir eru Verslunarmannafélag Talnakönnun gefur nú út þrjú rit um viðskipti og efnahagsmál, Frjálsa verslun, Vísbendingu og íslenskt atvinnulíf. Öll eru ritin afar ólík að upplagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.