Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 54
OTTÓ HANN SPABIBEST David C. Munro. Bestur á meðal 50 spámanna í efnahagsmálum og hef- ur ekki æðstu menntun til að byggja Meðal þeirra fimmtíu aðila, er spáðu fyrir um efnahagsþróun í Bandaríkjunum fyrir árið 1995, komst David C. Munro næst raunveruleg- um niðurstöðum fyrir það ár. Auk þess að spá fyrir um aukna þenslu á sl. ári sá hann fyrir aukinn hagvöxt og lækkun vaxta. Hann er aðalhagfræð- ingur innanlandsmála hjá ráðgjafarfyr- irtækinu High Frequency Economics Ltd. og sker hann sig úr í slíku starfi þar sem hann hefur ekki æðstu menntun til starfans. Hann segist hafa „stritað sem nemi í hagnýtri hag- fræði“ í nefnd ráðgjafa í efnahagsmál- um og unnið sig upp metorðastigann áður en hann réð sig til HFE. Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér CS - PRO tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Umhverfisvæn Ijósritun Hljóðlát framleiðsla Endurnýtanleg prenthylki Orkusparnaðarrofi Lífrænn myndvals MINOLTA CS-PRO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framtíOina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SÍÐUMÚU 14, 108 REYKJAVÍK, S(MI 5813022 TEXTI STEFÁN FRIÐGEIRSSON 54 Teiknimyndin Toy Story vakti at- hygli á Steve Jobs en fyrirtæki hans hannaði sögupersónur í myndinni. Steve var annar tveggja stofnenda Apple fyrirtækisins. STEVEJOBS Frumkvöðlar sl. árs hafa verið valdir af Business Week og í þeirra hópi eru Steve Jobs (NeXT, Pixar Animation Studios) en Pixar fyrirtæki hans hannaði sögupersónur „Toy Story" sem metaðsókn varð á sl. ár. Aðrir á lista eru Jeffrey Katzenberg, Steven Spielberg og David Geffen (DreamWorks), Robert Priddy (ValuJet Airlines), James H. Clark og Marc L. Andreessen (Netscape), Denis Payre og Bernard Liautaud (Business Objects) og Shikhar Ghosh (Open Market).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.