Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 41
JSTUtttSt ;lS2SSÆS3sti»v»rBltó^bref». Þór og Björg eru enn á uppleið og haia nú safnað *»S 1.215.000 kr. Þetta er nýjasta auglýsingin í her- ferðinni um sparnað þeirra Björgu og Þórs. Þau taka þetta skref fyrir skref og eru komin upp í 1.215 þús- und krónur. BJORGU 0G ÞOR bæta inn í hana. Þau hjón eiga núna 1.215 þúsund. Margt smáttgerir eitt stórt HRINGT í ÞJÓÐINA Með janúarreikningnum sínum árið 1990 fengu allir VISA notendur til- kynningu frá Þjónustumiðstöð ríkis- verðbréfa, þar sem áskriftin var kynnt, og árangurinn varð 1000 nýir áskrifendur. Þessi árangur sannfærði menn endanlega um að eftirspum væri eftir „vörunni“ og ljóst var að meiri árangur myndi nást ef unnt væri að gera áskriftina enn auðveldari fyrir almenning og tímamót urðu í mark- aðssetningu spariskírteinanna árið 1990. Þá sátu þremenningarnir Ein- ar, Helgi og Pétur saman á fundi og ræddu hvemig þeir gætu kynnt áskriftina fyrir fleirum og gert fólki enn auðveldara að kaupa áskriftina. Á þeim fundi sagði Helgi félögum sínum brandarann um bandaríska markaðs- manninn sem á að hafa sagt að ís- lenski markaðurinn væri það lítill að einfaldast og ódýrast væri að hringja í væntanlega viðskiptavini. Og við þessa sögu datt þeim það sama í hug. Því ekki að hringja í þjóðina? „Hugmyndin þótti nokkuð brjálæð- isleg en eftir að hafa reynt aðferðina á litlu úrtaki var einsýnt að símasalan var rétta leiðin. Á níu mánuðum var hringt inn á hvert einasta heimili á landinu og fólki gefinn kostur á að kaupa áskrift að spariskír- teinum ríkissjóðs. Við- tökumar urðu hreint ótrúlegar. Margir fögn- uðu upphringingunum og sögðu sem svo að þeir hefðu reyndar verið að velta sparnaðinum fyrir sér en símtalið hefði verið svarið sem þeir hefðu í raun beðið eftir,“ segir Helgi. „Enda er sparnað- urinn einfaldur. Fólk er að leggja fyrir, við erum ekki að tíunda vexti, gengi og önnur tæknileg atriði. Þetta er einfaldur sparn- aður.“ Árangur þessarar mestu síma- sölu íslandssögunnar var gífurlegur. Alls gerðust um 15.000 íslendingar áskrifendur að spariskírteinum í þessu átaki. EYDDU í SPARNAÐ Auglýsingarnar vöktu umtal og fólk fór að tala sín á milli um hvemig það verði fjár- munum sínum í sparnað og í þeim umræðum varð til snilldarhugtakið „eyddu í sparnað“. Þann- ig var að ung dóttir Péturs kom að máli við hann og sagði að þær vinkonumar hefðu verið að tala um það hversu hyggilegt það væri að „eyða peningun- um sínum í sparnað". Með þessu óvenjulega hugtaki fannst mönnum opnast leið til að fá fólk til að breyta afstöðu sinni til Þessi auglýsing vakti feiknalega at- hygli. Hver tísku- varan af annarri lendir í geymsl- unni. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.