Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 18
SKOÐANAKONNUN VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ1996 Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til? Röð jan. 1996 % 1996 % jan. 1995 Röð jan. 1995 Breyting Fluglelðir 1 15,0% 11,4% 3 3,6% Bónus 2 11,7% 14,3% 1 -2,6% Eimskip 3 11,3% 7,3% 4 4,0% Hagkaup 4 7,9% 14,0% 2 -6,1% Útgerðarfélag Akureyringa 5 5,3% 2,3% 10-12 3,0% Samherji 6 4,9% 1,5% 17-19 3,4% Samskip 7 3,2% 0,6% 37-45 2,6% Grandi 8-9 3,0% 2,6% 6 0,4% Marel 8-9 3,0% 1,0% 29-32 2,0% fslandsbanki 10-12 2,4% 2,4% 8-9 0,0% Póstur og sími 10-12 2,4% 0,8% 33-35 1,6% Búnaðarbankinn 10-12 2,4% 1,5% 17-19 0,9% Sæplast 13-14 2,2% 0,6% 37-45 1,6% íslenskar sjávarafurðir 13-14 2,2%* - - - Oz 15 2,0%* - - - Mjólkursamsalan 16 1,8% 1,7% 14-16 0,1% Landsbankinn 17 1,6% 2,4% 8-9 -0,8% Ríkisútvarpið 18-19 1,4% 1,4% 20-21 0,0% Olís 18-19 1,4% 2,3% 10-12 -0,9% Sölumiðst. hraðfrystihús. 20-23 1,2% 0,6% 37-45 0,6% Sláturfélag Suðurlands 20-23 1,2% 1,1% 26-28 0,1% Hampiðjan 20-23 1,2%* - - - Össur 20-23 1,2%* _ — . _ ÍSAL 24-33 1,0%* - - - Tæknival 24-33 1,0%* - - Vífilfell 24-33 1,0% 2,9% 5 -1,9% Kaupfélag Skagfirðnga 24-33 1,0%* - _ - Slippstööin Oddi 24-33 1,0%* - - - P.Samúelssson 24-33 1,0% 0,7% 36 0,3% KEA 24-33 1,0% 1,7% 14-16 -0,7% Húsasmlðjan 24-33 1,0% 0,8% 33-35 0,2% Nóatún 24-33 1,0% 1,1% 26-28 -0,1% Kaupfélag Árnesinga 24-33 1,0%* - - - Nói-Síríus 34-39 0,8% 0,6% 37-45 0,2% Islandsflug 34-39 0,8%* - - - 10-11 búðirnar 34-39 0,8%* - - — Esso 34-39 0,8% 0,8% 33-35 0,0% Ingvar Helgason 34-39 0,8%* - - - Höfn-Þríhyrningur 34-39 0,8%* - - - Stöð 2 40-47 0,6% 1,3% 22-23 -0,7% Smith & Norland 40-47 0,6%* - - - Fjaröarkaup 40-47 0,6% 2,3% 10-12 -1,7% íslenskur markaður 40-47 0,6%* - - - Morgunblaðið 40-47 0,6% 1,0% 29-33 -0,4% Hitaveita Reykjavíkur 40-47 0,6%* - - - Rafmagnsveita ríkins 40-47 0,6%* - - - Ölgerð Egils Skallagrímss. 40-47 0,6% 1,1% 26-28 -0,5% * Nýtt á lista Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til? Röð jan. 1996 % 1996 % jan. 1995 Röð jan. 1995 Breyting Flugleiöir 1 5,3% 5,4% 2 -0,1% Eimskip 2 4,0% 5,6% 1 -1,6% Hagkaup 3-4 2,2% 3,1% 3 -0,9% Bónus 3-4 2,2% 2,1% 5 0,1% Póstur og sími 5 1,6% 2,3% 4 -0,7% fslandsbanki 6 1,0% 1,5% 8 -0,5% Mjólkursamsalan 7-12 0,8% 0,6% 18-22 0,2% Landsbankinn 7-12 0,8% 0,7% 14-17 0,1% Ríkisútvarpið 7-12 0,8% 0,8% 12-13 0,0% ÁTVR 7-12 0,8% 1,0% 11 -0,2% Tryggingafélögin 7-12 0,8%* - - - Sjóvá-Almennar 7-12 0,8% 1,1% 9-10 -0,3% fslenskir aöalverktakar 13-15 0,6%* _ _ _ Búnaðarbankinn 13-15 0,6% 0,6% 18-22 0,0% (SAL 13-15 0,6%* - - - TEXTI: BENEDIKT JÓHANNESSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON O.FL. 18 Qlugleiðir eru vinsælasta fyrir- tæki landsins samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar yfir vinsælustu fyrirtæki landsins. Bónus lendir í öðru sæti, Eimskip í því þriðja og Hagkaup dettur niður í fjórða sætið. Þessi fjögur fyrirtæki mældust einnig þau vinsælustu í síð- ustu könnun Frjálsrar verslunar. Öll mælast þau fjögur sem óvinsælustu fyrirtækin. Þau eiga sér því harða andstæðinga. Þau eru umdeild. Flug- leiðir voru síðast á toppnum árið 1990 og hafa aldrei lent neðar en í þriðja sæti frá því slík könnun var fyrst gerð árið 1988. Að þessu sinni fram- kvæmdi Frjáls verslun sjálf könnun- ina en undanfarin ár hefur IM Gallup annast hana fyrir blaðið. Og að þessu sinni var hún gerð seinni partinn í janúar en til þessa hefur hún ætíð verið tekin í byrjun desember. Skoðanakönnun FLUGLE Flugleiðir eru ÚAOGSAMHERJI ERU EKKILANGT UNDAN Marktækur munur er á fylgi Flug- leiða og þeirra sem koma næst á eftir, Bónuss og Eimskips, sem eru með nær jafnt fylgi. Flugleiðir og Eimskip eru með marktækt meira fylgi en í fyrra. Sérstaka athygli vekur að nær helmingi færri en undanfarin ár nefna Hagkaup sem eitt þeirra fyrirtækja sem þeir hafi jákvætt viðhorf til. Þrátt fyrir það lendir fyrirtækið í fjórða sæti. Þessi fjögur fyrirtæki hafa á undanförnum árum skorið sig úr öðr- um um vinsældir en bilið minnkar að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.