Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 18
SKOÐANAKONNUN
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ1996
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?
Röð jan. 1996 % 1996 % jan. 1995 Röð jan. 1995 Breyting
Fluglelðir 1 15,0% 11,4% 3 3,6%
Bónus 2 11,7% 14,3% 1 -2,6%
Eimskip 3 11,3% 7,3% 4 4,0%
Hagkaup 4 7,9% 14,0% 2 -6,1%
Útgerðarfélag Akureyringa 5 5,3% 2,3% 10-12 3,0%
Samherji 6 4,9% 1,5% 17-19 3,4%
Samskip 7 3,2% 0,6% 37-45 2,6%
Grandi 8-9 3,0% 2,6% 6 0,4%
Marel 8-9 3,0% 1,0% 29-32 2,0%
fslandsbanki 10-12 2,4% 2,4% 8-9 0,0%
Póstur og sími 10-12 2,4% 0,8% 33-35 1,6%
Búnaðarbankinn 10-12 2,4% 1,5% 17-19 0,9%
Sæplast 13-14 2,2% 0,6% 37-45 1,6%
íslenskar sjávarafurðir 13-14 2,2%* - - -
Oz 15 2,0%* - - -
Mjólkursamsalan 16 1,8% 1,7% 14-16 0,1%
Landsbankinn 17 1,6% 2,4% 8-9 -0,8%
Ríkisútvarpið 18-19 1,4% 1,4% 20-21 0,0%
Olís 18-19 1,4% 2,3% 10-12 -0,9%
Sölumiðst. hraðfrystihús. 20-23 1,2% 0,6% 37-45 0,6%
Sláturfélag Suðurlands 20-23 1,2% 1,1% 26-28 0,1%
Hampiðjan 20-23 1,2%* - - -
Össur 20-23 1,2%* _ — . _
ÍSAL 24-33 1,0%* - - -
Tæknival 24-33 1,0%* - -
Vífilfell 24-33 1,0% 2,9% 5 -1,9%
Kaupfélag Skagfirðnga 24-33 1,0%* - _ -
Slippstööin Oddi 24-33 1,0%* - - -
P.Samúelssson 24-33 1,0% 0,7% 36 0,3%
KEA 24-33 1,0% 1,7% 14-16 -0,7%
Húsasmlðjan 24-33 1,0% 0,8% 33-35 0,2%
Nóatún 24-33 1,0% 1,1% 26-28 -0,1%
Kaupfélag Árnesinga 24-33 1,0%* - - -
Nói-Síríus 34-39 0,8% 0,6% 37-45 0,2%
Islandsflug 34-39 0,8%* - - -
10-11 búðirnar 34-39 0,8%* - - —
Esso 34-39 0,8% 0,8% 33-35 0,0%
Ingvar Helgason 34-39 0,8%* - - -
Höfn-Þríhyrningur 34-39 0,8%* - - -
Stöð 2 40-47 0,6% 1,3% 22-23 -0,7%
Smith & Norland 40-47 0,6%* - - -
Fjaröarkaup 40-47 0,6% 2,3% 10-12 -1,7%
íslenskur markaður 40-47 0,6%* - - -
Morgunblaðið 40-47 0,6% 1,0% 29-33 -0,4%
Hitaveita Reykjavíkur 40-47 0,6%* - - -
Rafmagnsveita ríkins 40-47 0,6%* - - -
Ölgerð Egils Skallagrímss. 40-47 0,6% 1,1% 26-28 -0,5%
* Nýtt á lista
Sp: Nefndu 1-2 fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?
Röð jan. 1996 % 1996 % jan. 1995 Röð jan. 1995 Breyting
Flugleiöir 1 5,3% 5,4% 2 -0,1%
Eimskip 2 4,0% 5,6% 1 -1,6%
Hagkaup 3-4 2,2% 3,1% 3 -0,9%
Bónus 3-4 2,2% 2,1% 5 0,1%
Póstur og sími 5 1,6% 2,3% 4 -0,7%
fslandsbanki 6 1,0% 1,5% 8 -0,5%
Mjólkursamsalan 7-12 0,8% 0,6% 18-22 0,2%
Landsbankinn 7-12 0,8% 0,7% 14-17 0,1%
Ríkisútvarpið 7-12 0,8% 0,8% 12-13 0,0%
ÁTVR 7-12 0,8% 1,0% 11 -0,2%
Tryggingafélögin 7-12 0,8%* - - -
Sjóvá-Almennar 7-12 0,8% 1,1% 9-10 -0,3%
fslenskir aöalverktakar 13-15 0,6%* _ _ _
Búnaðarbankinn 13-15 0,6% 0,6% 18-22 0,0%
(SAL 13-15 0,6%* - - -
TEXTI: BENEDIKT JÓHANNESSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON O.FL.
18
Qlugleiðir eru vinsælasta fyrir-
tæki landsins samkvæmt
könnun Frjálsrar verslunar
yfir vinsælustu fyrirtæki landsins.
Bónus lendir í öðru sæti, Eimskip í
því þriðja og Hagkaup dettur niður í
fjórða sætið. Þessi fjögur fyrirtæki
mældust einnig þau vinsælustu í síð-
ustu könnun Frjálsrar verslunar. Öll
mælast þau fjögur sem óvinsælustu
fyrirtækin. Þau eiga sér því harða
andstæðinga. Þau eru umdeild. Flug-
leiðir voru síðast á toppnum árið 1990
og hafa aldrei lent neðar en í þriðja
sæti frá því slík könnun var fyrst gerð
árið 1988. Að þessu sinni fram-
kvæmdi Frjáls verslun sjálf könnun-
ina en undanfarin ár hefur IM Gallup
annast hana fyrir blaðið. Og að þessu
sinni var hún gerð seinni partinn í
janúar en til þessa hefur hún ætíð
verið tekin í byrjun desember.
Skoðanakönnun
FLUGLE
Flugleiðir eru
ÚAOGSAMHERJI
ERU EKKILANGT UNDAN
Marktækur munur er á fylgi Flug-
leiða og þeirra sem koma næst á eftir,
Bónuss og Eimskips, sem eru með
nær jafnt fylgi. Flugleiðir og Eimskip
eru með marktækt meira fylgi en í
fyrra. Sérstaka athygli vekur að nær
helmingi færri en undanfarin ár nefna
Hagkaup sem eitt þeirra fyrirtækja
sem þeir hafi jákvætt viðhorf til. Þrátt
fyrir það lendir fyrirtækið í fjórða
sæti. Þessi fjögur fyrirtæki hafa á
undanförnum árum skorið sig úr öðr-
um um vinsældir en bilið minnkar að