Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 26
FYRIRTÆKI ur ársins í viðskiptalífmu. Það var í áttunda sinn á jafn mörgum árum sem útnefnt var. Fastir starfsmenn Frjálsrar versl- unar eru aðeins tveir; ritstjóri og auglýsing- astjóri. Að vinnslu blaðsins koma þó tals- vert fleiri, eins og ljósmyndarar, grein- arhöfundar og starfs- menn G. Ben. Eddu prentstofu en þar hef- ur blaðið verið prent- að um árabil. Prent- myndastofan annast allar litgreiningar. Auk þeirra koma margir að dreifingu, innheimtu og öðrum störfum. SJÖFN SIGURGEIRSDÓTTIR Sjöfn Sigurgeirsdóttir auglýsinga- stjóri hefur gegnt því starfi frá árinu 1981 eða í um fimmtán ár. Hún hefur starfað með sjö ritstjórum á þessu tímabili. Sjöfn hefur unnið frábært starf fýrir Frjálsa verslun og byggt upp góð og sterk tengsl við fjöl- mörg fyrirtæki út um allt land. Bragi Þ. Jósefsson, ljósmyndari hjá Fróða, hefur verið aðalljósmyndari Frjálsrar verslunar undanfarna mán- uði. Hann mun taka myndir fyrir Frjálsa verslun enn um sinn. JÓNG. HAUKSSON Jón G. Hauksson ritstjóri tók við rit- stjórn Frjálsrar verslunar hinn 1. maí 1992. Hann var áður blaðamaður á DV í tíu ár og sinnti þar lengst af skrifum um viðskipti og efnahagsmál. Jón er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands. BRAGI P. JÓSEFSSON Bragi Þ. Jósefs- son, ljósmyndari hjá Fróða, hefur verið aðalljósmyndari Fijálsrar verslunar undanfarna mánuði. Bragi mun taka myndir fyrir Frjálsa verslun um sinn. Góðar myndir eru öllum tím- aritum afar nauðsynlegar og auðvitað stór þáttur í útliti þeirra. ÞÓRHALLUR ÖRN GUÐJÓNSSON Þórhallur Öm Guðjónsson, við- skiptafræðingur og fyrrum sölu- og markaðsstjóri Framtíðarsýnar, mun á næstu mánuðum hafa umsjón með sérstöku markaðsátaki fyrir Frjálsa verslun en í því verður megináhersla lögð á öflun áskrifta. G.BEN. EDDA PRENTSTOFA HF. G. Ben. prentstofa hf., nú G. Ben. Edda prent- stofa hf., hef- ur um árabil annast setn- ingu, umbrot og prentun Fijálsrar verslunar. Fyrirtækið er helsta sam- starfsfyrir- tæki blaðsins. Sverrir Hauksson er prentsmiðju- stjóri. Nánust er samvinnan við Jón Orra Guðmundsson verkstjóra, Páknu Jónsdóttur setjara, Þorkel Sigurðs- son, sem sér um umbrot Frjálsrar verslunar, ogjónas Gunnarsson sem vinnur gröf, línurit og forsíðu blaðs- ins. G. Ben. Edda prentstofa hf. hefur um árabil prentað Frjálsa verslun. Hér eru þeir starfsmenn sem samvinnan er nánust við. TALNAKÖNNUN Hvers konar fyrirtæki er Talnakönnun sem keypti Frjálsa verslun? Það er fyrirtæki sem fengist hefur við ráðgjöf tölfræðirannsóknir og útgáfu afn fyrirtækisins, Talnakönn- un, bendir til þess að þar vinni stærðfræðingar. Það kom því starfsmönnum Frjálsrar verslunar ekki á óvart, þegar þeir fluttu sig um set í húsakynni fyrirtækisins um ára- mótin, að þar ynnu þrír stærðfræð- ingar, einn eðlisfræðingur og einn viðskiptafræðingur. Talnakönnun var stofnuð fyrir tæp- lega 12 árum, um mitt ár 1984, af Benedikt Jóhannessyni, doktor í stærðfræði. Eins og gjarnan er með lítil ævintýri í atvinnurekstri byijaði Benedikt Jóhannesson stofnaði þetta ílitlu herbergi heima hjá honum. Talnakönnun árið 1984. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON Dæmið vatt fljótlega upp á sig og árið 1985 var fyrirtækið komið með skrif- stofu að Lágmúla 5. Talnakönnun var breytt í hlutafélag í árslok 1988. Benedikt er stærsti hluthafmn en meðal annarra hluthafa eru starfs- menn og aðrir einstaklingar. RÁÐGJÖF VAR UPPHAFIÐ Ráðgjöf var fyrsti sproti fyrirtækis- ins; upphafið. Þetta voru tölfræði- rannsóknir af ýmsu tagi, t.d. fyrir há- skólakennara og aðra fræðimenn. Og enn eru ráðgjöf og tölfræðirannsóknir 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.