Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 64
Rúmgóður. Peugeot Boxer er rúmgóður sendibíll. Hann er fáanlegur í tveimur lengdum og tveimur hæðum. Rennilegur. Peugeot Boxer er rennilegur sendibíll. Hann hefur injög öfluga dísilvél. Peugeot Boxer: Sendibíll ársins þegar bann hom á marhab „Þegar Peugeot Boxer var kynntur fyrst, síðla árs 1994, var hann kjörinn sendibíll ársins í Evrópu það árið. Boxer er fáanlegur sem heíðbundinn sendibíll, í þremur stærðum, með eða án fjórhjóladrifs, og einnig sem grindarbíll, vörubíll eða sem svokallaður minibus sem hentar sérlega vel til fólksflutninga. Peugeot Boxer hefur selst vel eftir að við kynntum hann. Hann varð fyrir valinu í síðasta ríkisútboði og festi Póstur og sími kaup á nokkrum bílum. Þá hefur Hitaveita Suðurnesja keypt nokkra sem og sendibílstjórar og önnur fyrirtæki." Boxer er fáanlegur í tveimur lengdum og tveimur hæðum. Hver og einn getur því valið sinn bíl eftir þörfum. Bíllinn er vel útbúinn. Það er hiti í framsætum og öku- mannsumhverfið er hannað eins og í fólksbíl. Flutnings- geta Boxer er frá 1,5 tonnum og flutningsrými getur verið allt að 12 rúmmetrum. „Peugeot Boxer er fáanlegur í tugum útfærslna, allt eftir þörfum kaupandans. Hans stærsti kostur er lág hleðslu- hæð. Hurðir opnast vel. Hugsað er um vinnuumhverfi bíl- Peugeot 306: Fyrir sölumenn Við höfum selt þann minnsta, Peugeot 306, sem sölumannsbíl í vaskútfærslu. Hann kemur vel út og það er mjög hagkvæmt að reka hann. Hann er handhægur en vel útbúinn; með samlæsingum, upphituðum sætum og loftpúða í stýri. Innra rými er mjög gott miðað við stærð.“ stjórans, hvort sem er í akstri eða við hleðslu,“ segir Sigurður. „Boxer er allt í senn sendibíll, fólksbíll, grindarbíll, vörubíll og vinnuflokkabíll. Hann hefur mjög öfluga dísil- vél en Peugeot er einn stærsti framleiðandi dísilvéla í heimi og stærstur í framleiðslu dísilvéla í fólksbíla. Aðrir framleiðendur hafa sett Peugeot-vélina í sína bíla í stað þess að eyða fé og tíma í eigin hönnun,“ segir Sigurður. Dodge Rain er hinn öruggi og sterlíi amerísld sendibíll. Verksmiðj- umar í Bandarílíjunum hafa ekld annað eftirspurn eftir bílnum. Dodge Ram: Hinn sterki ameríski sendibíll „Dodge Ram Van er hinn öruggi og sterki ameríski sendibíll enda eru Ram bílarnir þekktir fyrir styrk og þægindi. Jöfur var lægstur í ríkisútboði nýverið en fyrirhugað er að festa kaup á þessum bílum fyrir lögregl- una. Hægt er að fá Dodge Ram Van með 8 cyl 318 eða 360 bensínvélinni. Einnig er hann fáanlegur sem 12 eða 15 manna fólksbíll. Hann er fáanlegur í þremur lengdum og mörgum útfærslum. Sömu eiginleikar prýða hann og pall- bílinn. Verksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa ekki annað eftirspurn á heimamarkaði og því höfum við átt í erfiðleikum með að anna eftirspurn hérlendis. Það sýnir hvað bíllinn er vinsæll og vel kynntur í sínu heimalandi,“ segir Sigurður Kr. Björnsson, markaðsstjóri Jöfurs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.