Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 60
Nýjungar frá Volkswagen „Helstu nýjungar frá Volkswagen í ár eru hinn nýi VW Caddy, sem kemur á markað í vor, og stærri og betri VW LT sem kemur á markað seinna á árinu. Með þessum tveimur bílum aukum við úrval okkar af Volkswagen. Allir bílarnir frá VW eru þekktir fyrir sín þýsku gæði. Öryggi ökumanns og farþega er í fyrirrúmi. Þess utan eru aksturs- eiginleikar VW bíla öllum kunnir. Við bjóðum fyrirtækjum heildarlausnir í atvinnubílum,“ segir Guðmundur O. Guðjónsson, sölumaður hjá Heklu hf., en sérgrein hans er sala atvinnubifreiða. VW Transporter pallbíll hentar vinnuflokkum vel. Hann er með Volkswagen Transporter sendibfll hefur verið einn vinsælasti rvmi fyrir 3 eða 6 farþega. Kostir hans eru ekki síst að allar þijár sendibíll landsins í gegnum tíðina. Hann er fáanlegur í mörgum hliðar pallsins eru opnanlegar. útgáfum. Mjög gott hleðslupláss er í Transporter. Fjölhæfur Transporter „Volkswagen Transport- er hefur verið einn vin- sælasti sendibíll landsins í gegnum árin. Hann er fáan- legur í alls kyns útgáfum; með bensín- eða dísilvél, með háu eða lágu þaki og með eða án glugga. Hægt er að hafa í honum sæti til fólksflutninga. Mjög gott hleðslupláss er í Trans- porter því afturhurðir opnast í 180°. Hann hefur hliðaropnun að auki. Víð- frægir aksturseiginleikar Volkswagen fylgja Trans- porter. Hann er fáanlegur með ýmsum aukabúnaði. Velja má milli tveggja stærða á bensínvélum og tveggja stærða á dísilvélum. Hann er líka fáanlegur ijórhjóladrifmn og jafnvel með sóllúgu. Pallbíll Transporter er líka til sem pallbíll með rými fyrir 3 eða 6 farþega. Pallbíllinn hentar vinnuflokkum vel enda mikið keyptur af verk- tökum og bæjarfélögum. Kostir hans felast einnig i því að allar þrjár hliðar pallsins eru opnanlegar," segir Guðmundur. Verð á Transporter er frá 1.805.000 krónum með vsk. Von er á stærri sendibíl eða nýrri útgáfu af VW LT. Hann verður fáanlegur í þremur útgáfum en verðið er ekki ljóst ennþá. „Von er á nýrri gerð af Volkswagen í maí; Caddy. Sá bíll er með sömu kostum og Golf en með mun stærra rými, eða svokölluðu boxi. Með honum verður Volkswagen-lína okkar breiðari. Þegar hefur töluvert verið spurt eftir honum. VW Caddy er mjög skemmtilegur bíll enda hefur hann sömu aksturseiginleika og VW Golf, auk annarra kosta þess bíls. í byrjun verður hann fáanlegur án glugga sem sendibíll. VW Caddy hentar vel verktökum í smærri fyrirtækjum og sem lítill sendibíll hjá stærri fyrirtækjum," segir Guðmundur. Ekki er fulljóst hvað Caddy kemur til með að kosta en Guðmundur segir að verð hans verði samkeppnishæft við aðrar hliðstæðar tegundir. Ilinn nýi VW Caddy verður fáanlegur hérlendis í maímánuði. Caddy hentar verktökum vel og sem lítill sendibíll hjá stærri fyrirtækjum. Nú þegar hefur töluvert verið spurt eftir honum enda hefur hann kosti VW Golf en meira rými.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.