Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.1996, Blaðsíða 61
„Mitsubishi L-200 er vinsæll í pallbílaút- færslunni, sérstaklega úti á landi þar sem færð er erfið. Hann hefur gott farþegarými og er fáanlegur með 4ra dyra húsi. Hann er einn fjöl- hæfasti bíll í sínum flokki. Framúrskarandi góðir eiginleikar og kostir L-200 grundvallast á hinni heimsþekktu sérstöðu Mitsubishi í nýtækniframleiðslu bifreiða og véla. Fjöðrunarbúnaðurinn sameinar rnýkt og mikið burðarþol á vegi og í vegleysu. Mitsubishi L-300 er í senn sendibíll og farþegabíll. Með sætum er hann allt að 8 manna og því góður vinnubíll fyrir fyrirtæki og stofnanir. Hann er búinn tengjanlegu aldrifi og milligírkassa með háu og lágu niðurfærsluhlut- falli,“ segir Guðmundur um Mitsubishi. Fjöðrunarbúnaðurinn í Mitsubishi L-200 sameinar mýkt og mikið burðarþol í vegleysum sem á veguni. Mitsubishi L-300. Vinsæll af fyrirtækjum og til einkanota. Verð frá 1.550 þúsund krónum. Kostum búinn Polo „Volkswagen Polo var brautryðjandi í litlum vaskbílum á sínum tíma. Nýr og breyttur Polo, árgerð 1995, sló í gegn sem vaskbíll og á almennum markaði. Það þekkja flestir kosti Volkswagen. Bíllinn er byggður á sömu grind og Volkswagen Golf og eru aksturseiginleikar þeir sömu. Þótt hann sé smár er hann merkilega rúmgóður. Polo er vinsæll hjá sölumönnum sem eru mikið á ferð í borgar- umferðinni. Bíllinn er sparneytinn, bilanatíðni er mjög lág og heildarreksturskostnaður því í lágmarki," segir Guðmundur um hinn smáa en knáa Polo. Golfinn „Volkswagen Golf er ívið stærri en Polo og fáanlegur með meiri búnaði. Báðar tegundir hafa þann kost að afturhurð opnast mjög vel. Það auðveldar aðgengi með vörur. Golf og Polo hafa sama ljöðrunarbúnað, samskonar vélabúnað og lúta sömu kröfum um gæði og öryggi.“ Odýrasta gerð af VW Polo kostar 965.000 krónur með vsk. Þótt Polo sé smár er hann merldlega rúm- góður. VW Polo liefur sömu eiginleika og VW Golf enda byggður á sömu grind og aksturs- eiginleikar þeir sömu. Ódýrasta gerð af Polo kostar 965.000 krónur en ódýrasta gerð af VW Golf er á 1.197.000 með vsk. Innifalið í ofangreindu verði er útvarp m/segulbandi, ryðvörn og skráning. HEKLA Laugavegi 172-174. Sími: 569 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.