Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1996, Side 16

Frjáls verslun - 01.01.1996, Side 16
FRETTIR Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi sagði í fyrirlestri á hádeg- isverðarfundi Félags ís- lenskra stórkaupmanna í síðasta mánuði að hann hefði haft fimm megin- reglur að leiðarljósi í við- skiptum og þær hefðu komið sér vel. REGLAl Að helga sig fyrirtæk- inu. Menn þurfa að hafa meiri trú á því sem þeir eru að gera en nokkur annar. REGLA2 Að deila hagnaðinum með starfsmönnum. Hjá Propaganda var unnið eftir ábataskiptakerfi sem gafst vel. REGLA3 Að hvetja starfsmenn sífellt til dáða. Þeir verða stöðugt að finna að þeir séu metnir í starfi. REGLA4 Að slaka aldrei á kröf- um um gæði eigin fram- leiðslu. Gæðin verða að vera í lagi - og helst meiri en hjá keppinautunum. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi. Hann hefur haft fimm reglur að leiðarljósi í viðskiptalffinu. REGLA5 FIMM REGLUR SIGURJÓNS Að berjast gegn straumnum. Þar á hann við að stjórnendur eigi að brydda upp á nýjungum og komast út úr því fari að gera hlutina eins og allir aðrir. Slíkt kemur í veg fyrir stöðnun. nashuaíec ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verib velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyrí Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum í ffl9,nu! Jy OPTiMA ARMULA 8 - SIMI588-9000 16

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.