Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.03.1997, Qupperneq 32
GALLUP-KONNUN 19.-24. FEB. MARKAÐSMAL B"T1 ikil samkeppni ríkir um sölu I i i I á nokkrum vörutegundum ““ hér á landi. Hún er sérstak- lega áberandi varðandi sölu á snakki og auglýsingar á þeirri vöru eru mjög áberandi í sjónvarpi, blöðum, tímarit- um eða á öðrum áberandi stöðum. Snakkið er margrar gerðar. Til þess teljast kartöfluflögur, skifur, skrúfur, saltstengur, hnetur, örbylgjupopp, maísbaunir og viðlíka tegundir. Svo virðist sem Maarud-snakk hafi sterkustu stöðuna á snakkmark- aðnum hérlendis, en íslenska fram- leiðslan Þykkvabæjarsnakk hefur einnig sterka markaðsstöðu. Fjölmargir aðrir aðilar eru að beijast um að ná fótfestu á markaðnum, með misjöihum árangri. Markaðurinn er geysiharður og eins dauði er annars brauð. Baráttan snýst ekki einungis um verð og gæði, heldur einnig um hillupláss eða aðgengi söluaðila að verslunum og myndbandaleigum. Ekki er heldur sjálfgefið að varan seljist þótt hún komist í hillurnar. Olw-snakk (Vífilfell) fékkst um tíma í öllum Hagkaupsverslunum sem hlýtur að vera mikið hagsmunamál, en það fæst nú ekki lengur í verslunum Hagkaups. Vífilfell fékk á sínum tíma verðlaun fyrir auglýsingaherferð sína á Olw- snakki, en markaðsstaða þeirra tegundar virðist ekki vera sterk, hvað sem veldur. Baráttan um umboðin er einnig áberandi. Maarud-snakkið, sem fram- leitt er í Noregi, hefur verið einna lengst á markaðnum hér á landi. Verksmiðjan Sól hafði umboðið til að byrja með, síðan gosverksmiðjan Vífilfell, en iýrir fáeinum árum fékk fýrirtækið Rydens kaffi umboðið. Jón Axel Pétursson er markaðsstjóri hjá Rydens kaffi. „Við fengum Maarud- umboðið af Vífilfelli fýrir nokkrum árum þegar fyrirtækið Kraft í Skandinavíu, sem er með Gevalia kaff- ið og í eigu Philip Morris í Banda- ríkjunum, ákvað að hafa umboðin á einni hendi hérlendis,” segir Jón Axel. Hvaóa snakk keyptir þú síóast? Tolur i prosentum. 40.7 Maarud Þykkva- Pringles Stjornu- Kims bæjar snakk Qlw Annað Kónnun Gallup dagana 19. til 24. febrúar sl. Maarud mældist í efsta sæti. Athugið! Vinlfell hefur akveðið að hætta sölu á OIwi. Neysla snakks eftir aldri 15-29 ara 97% 30-30 ára 96% 40-49 ara 857t 50-59 ara 55% 50-69 ara 38% 70 ara og eldri 13% Sterkasti neytendahópur snakks er fólk á aldrinum 15 til 40 ára. „Við keyptum framleiðsluna á Nasli í júní árið 1993 og höfum síðan aukið framleiðsluna um á annað hundrað prósent,” segir Friðrik Magnússon, framkvæmdastjóri Þykkvabæjar kartöfluverksmiðjunnar. VINSÆLDIR KANNAÐAR Ýmsum aðferðum hefur verið beitt tíl að mæla vinsældir ýmissa tegunda snakks. Sölutölur eru auðvitað besti mæli- kvarðinn en þær fást ekki gefnar upp BRAKANDISNA Samkeppnin á milli peirra sem selja snakk hefur aldrei veriö eins grimm. TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON MYNOIR: GEIR ÓLAFSSON 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.